Samkvæmt mbl.is mun íslenski Eurovision hópurinn leggja af stað til Riga í dag.
Af <a href="http://www.mbl.is“>mbl.is</a>:
<i>Íslenska teymið sem þátt tekur í 48. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva heldur utan á morgun. Förinni er heitið til Riga í Lettlandi þar sem keppnin fer fram á laugardag. Stíf vinna er framundan alla vikuna, fjöldi sviðsæfinga í Skonto-höllinni, tæknirennsli, blaðamannafundir og skoðunarferðir. Á mánudag sitja keppendur kvöldverð í boði borgarstjórans í Riga.
Hópurinn telur á annan tug en einna mest mæðir á Birgittu Haukdal sem syngja mun lag Hallgríms Óskarssonar, Open Your Heart, frammi fyrir sjónvarpsáhorfendum 26 Evrópulanda. Birgitta hefur ennfremur æft aðalhlutverk í söngleiknum Grease að undanförnu, auk dansleikjahalds með hljómsveitinni Írafári. Rætt er við Birgittu í sunnudagsblaðinu um annríki síðustu vikna.</i><br><br>____________________________________
<a href=”http://esc.fan-central.net“>Eurovision síðan mín</a>
<a href=”http://www.svalasworld.com“>Stærsti ”Svala“ vefur í heimi</a> :oþ
<a href=”http://jaley.net“>J A L E Y</a>
<a href=”http://108forums.com">108Forums.com - skemmtilegt netsamfélag</a