Nei, það stendur hvergi í reglunum.. bara vanalega vill frægt fólk ekki taka þátt því það finnst Eurovision vera bara svona byrjunarstöð undir frægðina og frekar svona “fyrir neðan sína virðingu” með fullri virðingu fyrir fræga fólkinu.
Þær eru örugglega að taka þátt því að Rússland hefur aldrei unnið, þau komst reyndar í 2. sæti árið 2000 (þegar Olsen bræður unnu og Brainstorm frá Lettlandi var í 3.) Og ég hef reiknað það út að þeir eru að meðaltali í 11.sæti og hafa tekið þátt í 6 ár.
En pældu í því að Ísland er samt í að meðaltali í 13. sæti! Og við að keppa í 16. skipti í ár.
Kannski eru þær bara að reyna að vinna svo Rússland vinni svona einusinni. En persónulega og sem Eurovision-fan þá hef ég litla trú á þeim. Ég held þær vinni ekki. En þær geta alveg verið í 2. -5. sæti. Ekki neðar samt held ég. <br><br>
<i> Ég styð <font color=“#800080”> Skjá einn </font>áhugamál!! </i>
<a href="
http://www.hugi.is/hp“> þetta </a>, <a href=”
http://www.hugi.is/eurovision“> þetta </a> og <a href=”
http://www.hugi.is/tonlist“> þetta </a>er líf mitt í hnotskurn!
<font color=”#FF00FF“>”Eurovision“-kasmír síðan mín </font> er í smíðum. Þar eru lögin sem kepptu til úrslita og meira væntanlegt <a href=”
http://kasmir.hugi.is/rectum">Hér</a>
Ég ELSKA Eurovision, Áfram Ísland!