Það eru tvö ár síðan að við tókum þátt síðast.. ég efast STÓRLEGA um það hafi eitthvað aukist áhugi almennt alltíeinu (og sérstaklega að það hafi verið út af Birgittu!)
Kannski fannst fólki bara verið komið tími á Eurovision. Það er líka búin að vera mjög mikil og umdeild umræða um það á popp og tónlistaráhugamálinu og forsíðu líka. Vantaði vettfang. Svo var það líka einhver gáfuð persóna sem senti Vefstjóra skilaboð og bað um það. :) Þökk sé henni!
Svo hafði almenningur yfirhöfuð ekkert mikla trú á Angel laginu 2001, kannski var einmitt lítil umræða um það lag þá.. hugi hefur líka breyst og bæst síðan. En svo getur verið að alir þessir Eurovisionfanar hafi komið á þessa síðu á innan við síðustu tveim árum. Tildæmis kom ég hingað fyrst í ágúst 2002. <br><br>
<i> Ég styð <font color=“#800080”> Skjá einn </font>áhugamál!! </i>
<a href="
http://www.hugi.is/hp“> þetta </a>, <a href=”
http://www.hugi.is/eurovision“> þetta </a> og <a href=”
http://www.hugi.is/tonlist“> þetta </a>er líf mitt í hnotskurn!
<font color=”#FF00FF“>”Eurovision“-kasmír síðan mín </font> er í smíðum. Þar eru lögin sem kepptu til úrslita og meira væntanlegt <a href=”
http://kasmir.hugi.is/rectum">Hér</a>
Ég ELSKA Eurovision, Áfram Ísland!