Eurovision (spá 2003)


Ég hlustaði nýlega á öll lögin sem keppa þetta árið og það eru afskaplega fá lög sem mér finnst góð, en ja, t.A.T.u keppa fyrir Rússland með alveg ágætis lag og svoleiðis en ég er búin að búa til spá en ef þið eruð ósammála einhverju þá skulið þið bara láta mig vita:o)


Sæti: Land: Flytjandi: Lag:

1. Ísland, Birgitta, Open your heart

2. Rússland, t.A.T.u , Ne ver´.bojsia

3. Þýskaland, Lou , Let´s get happy

4. Holland , Esther Hart, One more night

5. Tyrkland, Sertab Erener, Everyway that I can

6. Frakkland, Louisa, Monts et merveilles

7. Svíþjóð, Fame, Give me your love

8. Rúmenía , Nicola , Don´t break my heart

9. Írland, Mickey Harte, We´ve got the world tonight

10. Bosnía-Hersegóvína, Mija Martina Barbaric, Ne brini

11. Spánn, Beth, Dime

12. Slóvenía, Karmen Stavec, Nanana

13. Malta, Lynn Chircop, To dream again

14. Grikkland, Mando, Never let you go

15. Noregur, Jostein Hasselgård, I´m not afraid to move on.

16. Bretland, Jemini, cry baby

17. Kýpur, Stelios Konstantas, Feeling alive

18. Lettland, F.L.Y Hello from Mars

19. Belgía, Urban trad, Sanomi

20. Portúgal, Rita Guerra, Deixa-me sonhar…

21. Pólland, Ich Troje, Keine Grenzen- Zadnych Granic

22. Ísrael, Lior Narkis, Many words for love

23. Eistland, Clarie´s birthday, Eighties coming back

24. Króatía, Claudia Beni, vise nisjam voja

25. Úkraína, Oleksandar Ponomariov, Hasta la vista

26. Austurríki, Alf Poier , Weil der Mensch