Það kom ekki mörgum á óvart að Rússland skyldi vinna Eurovision í gær, en Íslendingar lentu í fjórtánda sæti með 64 stig þ.á.m. 12 stig frá Dönum. Úrslitin úr undankeppninni eru núna orðin ljós og lenti Ísland í áttunda sæti.
Fyrri undankeppnin:
1. Grikkland (156 stig)
2. Armenía (139 stig)
3. Rússland (135 stig)
4. Noregur (106)
5. Ísrael (104 stig)
6. Azerbaijan (96 stig)
7. Rúmenía (94 stig)
8. Finnland (79 stig)
9. Bosnía&Herzegóvína(72 stig)
10. Pólland (42 stig)
11. Slóvenía
12. Moldavía
13. Holland
14. Svartfjallaland
15. Írland (aðeins 22 stig)
16. Andorra
17. Belgía
18. Eistland
19. San Marínó
Það kemur mér dálítið á óvart að Grikkland skyldi vinna fyrri undankeppnina enda var þetta bara “allt í lagi” lag. Allt annað, fyrir utan óvelgengni Belga, kemur mér ekkert á óvart.
Seinni undankeppnin:
1. Úkraína (152 stig)
2. Portúgal (120 stig)
3. Danmörk (112 stig)
4. Króatía (112 stig)
5. Georgía (107 stig)
6. Lettland (86 stig)
7. Tyrkland(85 stig)
8. Ísland (68 stig)
9. Albanía (67 stig)
10. Svíþjóð (54 stig) *Valið af dómnefnd
11. Makedónía
12. Búlgaría
13. Svíss
14. Malta
15. Kýpur
16. Litháen
17. Hvíta Rússland
18. Tékkland
19. Ungverjaland
Varla neitt kemur manni á óvart þarna, fyrir utan það að Svíþjóð var valið af dómnefnd og ef ekki hefði verið fyrir hana hefði Makedónía farið út. Íslendingar fengu ekki mikið fleiri stig en í aðalkeppninni en við fengum stig frá:
1. 8 stig frá Frakklandi
2. 4 frá Bretlandi
3. 10 frá Dönum
4. 4 frá Tékklandi
5. 1 frá Kýpur
6. 10 frá Svíþjóð
7. 3 frá Tyrklandi
8. 5 frá Portúgal
9. 7 frá Ungverjalandi
10. 2 frá Lettlandi
11. 2 frá Litháen
12. 5 frá Malta
13. 1 frá Úkraínu
14. 5 frá Albaníu
15. 1 frá Hvíta Rússlandi
Þessum þjóðum gáfum við svo stig:
1. Albanía
2. Georgía
3. Malta
4. Króatía
5. Búlgaría
6. Úkraína
7. Lettland
8. Svíþjóð
10. Portúgal
12. Danmörk
Ef að úrslitunum hefði verið raðað upp eftir úrslitum undankeppnanna hefði keppnin endað svona, ef að X er við hliðina á landinu eru úrslitin þau sömu og í aðalkeppninni:
1. Grikkland
2. Úkraína X
3. Armenía
4. Rússland
5. Portúgal
6. Danmörk og Króatía
7. Georgía
8. Noregur
9. Ísrael X
10. Azerbaijan
11. Rúmenía
12. Lettland
13. Tyrkland
14. Finnland
15. Bosnía&Herzegóvína
16. Ísland
17. Albanía X
18. Pólland
19. Svíþjóð
Úrslitin voru svo svona:
1. Rússland
2. Úkraína
3. Grikkland
4. Armenía
5. Noregur
6. Serbía
7. Tyrkland
8. Azerbaijan
9. Ísrael
10. Bosnía&Herzegóvína
11. Georgía
12. Lettland
13. Portúgal
14. Ísland
15. Danmörk
16. Spánn
17. Albanía
18. Svíþjóð
19. Frakkland
20. Rúmenía
21. Króatía
22. Finnland
23. Þýskaland
24. Pólland
25. Bretland
Ég held að Íslendingar geti alveg verið ánægðir með 14 sæti af 43 þjóðum. “Við vorum alla vega yfir Svíþjóð” sagði þulurinn í gær enda sást hve svekkt Charlotte Perrelli var með þessa einu tólfu sem hún fékk.