Jæja kæru notendur!
Það mætti halda að þetta blessaða áhugamál sé dautt en það lifnar alltaf við fyrir forkeppnina á Íslandi og stóru keppnina. En nú er farið að styttast í þetta tvennt og þess vegna væri nú gott að sitjast niður og hugsa um eitthvað ákveðið efni, eins og einhvern söngvara eða land sem þið þekkið til. Semja svo eina flotta grein um viðkomandi efni, því að ég veit að það leynast góðir pennar á huga.is. :)
Jafnvel óska ég eftir könnunum/myndum og fleiri korkum því að það er farið að styttast í stóru stundirnar! ;D
Kv. Libero