(Ath: Stjórnandi /Eurovision ber enga ábyrð á þessu Trivia. Sendið pinkpajamas svör við þessu og hún eða hann ber ein ábyrð á að svara ykkur til baka með niðustöðurnar - kv. Kjanafes)
Hér er smá Eurovision Trivia.
1. Eitt ár tengdust öll lögin í keppninni ást nema eitt. Ekki einu sinni flytjendurnir á því lagi vissu ekki hvað lagið fjallaði um. Hvaða ár og hvaða lag. Hálft stig á rétt svar
2. Hvað hét kynnirinn árið 1985 og hvað gerðist fyrir hana á sviðinu? 1 stig
3. Hvaða staf hafði enginn flytjandi frá Bretlandi byrjað á til ársins 2002? 1. stig
4. Hvaða tónskáld samdi Eurovision stefið og hvers lenskur var hann? 1. stig
5. Hvað er hæsta stig sem land hefur fengið í neðsta sæti? 1. stig
6. Hve mörg stig fékk Abba með Waterloo? 1. stig
7. Hve oft náði hljómsveitin TATU að æfa sig fyrir stóra kvöldið 24. máí 2003? 1 stig
8. Hvaða land kærði sigur Belga árið 1986 og afhverju? 1. stig
9. Afhverju deildu Bretar um framlag þeirra til keppninnar í ár?
10. Líbanir sýndu keppnina árið 1978. Þegar það kom að Ísraelska laginu skiptu þeir yfir í heimildarmynd. Um hvað fjallaði heimildarmyndin?