Nú þegar hafa Georgía, Holland, Írland og Sviss tilkynnt hverjir verða flytjendur en hafa ekki ákveðið lag. Þá hefa H-Rússland og Moldavía ákveðið bæði lag og flytjanda.
Laugardagurinn 23. Desember 2006 – Albanía
Laugardagurinn 3. Febrúar 2006 – Eistland
Laugardagurinn 3. Febrúar 2006 – Pólland
Laugardagurinn 3. Febrúar 2006 – Slóvenía
Laugardagurinn 10. Febrúar 2006 - Danmörk
Laugardagurinn 10. Febrúar 2006 – Noregur
Laugardagurinn 17. Febrúar 2006 – Finnland
Laugardagurinn 17. Febrúar 2006 – Ísland
Laugardagurinn 24. Febrúar 2006 - Búlgaría
Laugardagurinn 24. Febrúar 2006 - Lettland
Laugardagurinn 24. Febrúar 2006 - Makedónía
Laugardagurinn 24. Febrúar 2006 – Spánn
Laugardagurinn 3. Mars 2006 – Króatía
Laugardagurinn 3. Mars 2006 – Litháen
Laugardagurinn 3. Mars 2006 – Malta
Laugardagurinn 10.Mars 2006 – Svíþjóð
Laugardagurinn 10.Mars 2006 – Tékkland
Á þennan lista vantar eftirfarandi lönd en ekki hafa neinar dagsetningar verið opinberaðar:
Andorra, Armenía, Austurríki, Belgía, Bosnía, Bretland, Frakkland, Grikkland, Kýpur, Ísrael,
Portúgal, Rúmenía, Rússland, Serbía, Svartfjallaland, Tyrkland, Ungverjaland, Úkraína og Þýskaland
Svo að lokum þá verður Eurovision keppnin sjálf í Finnland:
Fimmtudaginn 10. Maí 2006 (Semi-Final)
og
Laugardaginn 12. Maí 2006 (Grand-Final)
What if this ain't the end?