
Sigurverari keppninnar var heimakonan Lys Assia frá Sviss með lagið “Refrain” og þar af leiðandi var keppnin haldin þar aftur árið seinna. Þetta var eitt af tveimur skiptum sem Sviss hefur unnið eurovision keppnina í sögu eurovision en Céline Dion vann síðan keppnina árið 1988 með laginu “Ne partez pas sans moi” (Árið sem ég fæddist! Jedúdda mía.. Céline er orðin dáldið gömul greyið!;)) Lys söng annað lag fyrir hönd Sviss en það var lag sem kallast “Das alte Karussel”.
Ég ætla að telja upp löndin og lög þeirra sem tóku þátt í keppninni og það voru:
*Frakkland með lögin “Le temps perdu” með Mathé Altéry og “Il est là” með Dany Dauberson
*Þýskaland með lögin “Im Wartesaal zum großen Glück” með Walter Andreas Schwarz og “So geht das jede Nacht” með Freddy Quinn
*Holland með lögin “De vogels van Holland” með Jetty Paerl og “Voorgoed voorbij” með Corry Brokken
*Lúxemborg með lögin “Ne crois pas” með Michèle Arnaud og “Les amants de minuit” með Michèle Arnaud
*Belgía með lögin “Messieurs les noyés de la Seine” með Fud Leclerc og “Le plus beau jour de ma vie” með Mony Marc
*Ítalía með lögin “Aprite le finestre” með Franca Raimondi og “Amami se vuoi” með Tonina Torrielli
Og svo auðvitað sigurverari keppninnar, Lys Assia frá Sviss með lögin “Refrain” og “Das alte Karussel”
Vona að þið hafið notið vel. :)
Með kveðju, libero.