
Þær fengu að hitta Silvíu Nótt í Reykjavík en eru nú á leið til Parísar. Þær hafa ferðast víða og heimsótt alls 28 lönd til að kynna framlag sitt. Þær sögu að þær hefðu fengið bestu móttökurnar í Möltu, Íslandi og Tyrklandi. Þær sögðu einnig að það hefði verið gaman að sjá hvað keppnin er vinsæl í þessum þrem löndum. Aftur á móti að á Írlandi og í Bretlandi væri keppnin ekki nærri því eins vinsæl.
Svo er bara að bíða og sjá hvort að þessi mikla kynningarferð þeirra muni skila einhverjum árangri?