Jæja….. Eins og flestir vita þá datt Selma út í forkeppninni með lagið If I had your love. En í aðalkeppninni sigraði Grikkland með 230 stig. Helena Paparizou vann með lagið My number one og hún var number one! Að mínu mati fannst mér lagið ekkert sérstakt en, dansinn og atriðið sjálft var alveg flott, en maður á ekki bara að dæma um dansinn og atriðið. Noregur eða Malta hefði átt að vinna, finnst mér! Ég veit að Norska lagið er búið að vera mjög vinsælt hér á landi, við gáfum því líka tólf stig! En Grikkir fengu meira en 10 sinnum tólfur! Soldið mikið! En Malta var í 2.sæti með 192 stig.
En hér koma úrslitin í Eurovision:
Úrslitakeppnin 21. maí
1. Grikkland 230
2. Malta 192
3. Rúmenía 158
4. Ísrael 154
5. Lettland 153
6. Moldavía 148
7. Serbía og Svartfjallaland 137
8. Sviss 128
9. Noregur 125
10. Danmörk 125
11. Króatía 115
12. Ungverjaland 97
13. Tyrkland 92
14. Bosnía og Hersegóvína 79
15. Rússland 57
16. Makedónía 53
17. Albanía 52
18. Kýpur 46
19. Svíþjóð 30
20. Úkraína 30
21. Spánn 28
22. Bretland 18
23. Frakkland 11
24. Þýskaland 4
Undankeppnin 19. maí
1. Rúmenía 235
2. Moldavía 207
3. Danmörk 185
4. Króatía 169
5. Ungverjaland 167
6. Noregur 164
7. Ísrael 158
8. Sviss 114
9. Makedónía 97
10. Lettland 85
11. Pólland 81
12. Slóvenía 69
13. Hvíta-Rússland 67
14. Írland 53
15. Holland 53
16. Ísland 52
17. Portúgal 51
18. Finnland 50
19. Búlgaría 49
20. Eistland 31
21. Austurríki 30
22. Belgía 29
23. Andorra 27
24. Mónakó 22
25. Litháen 17
Takk fyrir!