Hvað um að senda almennilega hljómsveit í Evróvisjón? t.d. Botnleðju, (sú fyrsta sem mér datt í hug :S!)… Eða einhverja nýja eða sem er ekki orðin eins fræg eins og t.d. Í svörtum fötum og Írafár… Það annahvort hata allir þær eða elska!
Það eru nokkrar góðar hljómsveitir sem sumir vita bara ekki af! Ég mæli sterklega með hljómsveitinni Von! Hún er búin að semja 3 lög og þau eru geggjuð:
Þú gafst mér líf:
Þú gafst mér líf síðan tókstu allt
það var ótrúlegt ég var bjargarlaus
en ég svíf, mér er sléttsama um allt ó já
Hvað sem verður:
Hvað sem verður lífið snýst um þig
þú ert sólin inn í mér.
Er og verður þú ein skilur að.
Hvert um geim sem okkur ber
ég mun aldrei gleyma þér
Við getum samið frið:
Það er svo langt í frá.
Við stöldrum bara við
og hugsum málið betur.
Við getum samið frið.
Það er svo langt í frá
að allt sé búið spil.
Við getum alltaf betur
og sjáum alltaf til.
Ég var á balli með þaim í gærkveldi (16.01.04) og þeir eru LANG besta hljómsveit sem ég hef séð á balli!
Hvað finnst ykkur um að senda Von, eða aðra “ekki fræga” hljómsveit í Evróvisjón?
P.S. Viðlögin á lögunum er copyuð af http://von.is