Úrslitin þetta árið voru STÓRSKRÝTIN en lög eins og Malta, Slóvenía og fleiri voru afskaplega neðarlega. Það er stundum sem fólk kýs í hálfgerðu djóki en hefur samt mikil áhrif á keppninna. Tónlistarkennarinn minn kaus Asturríska lagið fyrir “frumleika” en það er nú bara hans mál…ekki mitt.

Úrslitin voru svona:

Niðurstöður 2003
Jæja…hér eru úrslit Eurovision 2003.

1. Tyrkland
2. Belgía
3. Rússland
4. Noregur
5. Svíþjóð
6. Austurríki:(
7. Pólland
8. Spánn….af einhverjum undarlegum ástæðum fá þeir þetta sæti en ekki við!!!
9. ÍSLAND..húrra!!!
10.Rúmenía
11.Írland
12.Þýskaland
13.Holland
14.Úkraína
15.Króatía
16.Bosnía-Hersegóví na
17.Grikkland
18.Frakkland
19.Ísrael
20.Kýpur
21 .Eistland
22.Portúgal
23.Slóvenía
24.Lettland
25.Ma lta……stórfurðulegt vegna þess að þetta var gott lag
26.Bretland..ekkert skrýtið þeir voru nú einu sinni með í stríðinu.

Það var líka skrýtið hvað mörgum lögum sem spáð var góðu gengi bara hoppuðu einhvert aftast. Eins og spænska lagið. Því lagi var spáð sigri en lenti síðan í 8-9 með okkur:o)
Tyrkir unnu eingöngu vegna þess hve dreyfðir þeir eru orðnir, en ég viðurkenni alveg að þetta var ágætis lag en það átti ekki skilið að vinna. Mér fannst Belgíska lagið eiga það frekar skilið þar sem þeir voru með frumlegt lag á eigin (bull) tungumáli. En norska lagið átti þó helst af öllum skilið að vinna en fóru samt heim stoltir með 4.sætið sitt=)

Kv.
Heiðrún