Ástæður:
Þær fóru ekki í sleik
Þær sungu vægast sagt ömurlega, sérstaklega rauðhærða.
Lagið var lélegt
Þær svívirtu þýsku konuna….
Þær voru illa undirbúnar
Ástæður fyrir því að þær voru ofarlega:
Þær eru frægar
Þær eru lessur
Sviðsframkoman var í lagi
Þetta lag var eins og not gonna get us sem var vinsælt en samt ömurlegt(að mínu mati).
Ef þetta væri ekki nafnið Tatu sem væri svona frægt um allan heim hefði þetta lag verið í svona 14-20 sæti…Við vitum það öll.
Aðeins um önnur lög…..
Nú hef ég horft svona 5 sinnum á Eurovision (já ég veit ég á mér ekki líf) og svona er listi minn frá A-ö utan við íslenska…..
Miðað við sviðsframkomu og allt það…
1. sæti - Austurríki
2. sæti - Írland
3. sæti - Spánn
4. sæti - Kýpur (vanmetið lag)
5. sæti - Tyrkland
6. sæti - Svíþjóð
7. sæti - Pólland
8. sæti - Noregur
9. sæti - Rúmenía (útaf Dj'inum)
10. sæti - Rússland
11. sæti - Belgía
12. sæti - Þýskaland
13. sæti - Úkraína
14. sæti - Eistland
15. sæti - Holland
16. sæti - Lettland
17. sæti - Ísrael
18. sæti - Króatía
19. sæti - Slóvenía
20. sæti - Bosnía Hersegóvína
21. sæti - Malta
22. sæti - Bretland
23. sæti - Frakkland
24. sæti - Grikkland
25. sæti - Portúgal
Takk fyrir,
SlimShady
Ef þú átt eitthvað vantalað við mig….slepptu því að segja það.