Heil og sæl.
Núverandi banner er að flestra mati hvorki flottur né nógu líflegur fyrir áhugamálið. Því höfum við ákveðið að efna til bannerkeppni.
- Bannerinn þarf að vera 629x107 px, ekki pixil til eða frá.
- Hann skal vera á PNG formatti.
- Hann þarf að sjálfsögðu að tengjast áhugamálinu á einn hátt eða annan.
Skilafrestur er til 1. mars svo þið hafið tæplega tvo mánuði til þess að gera búa til flottan banner.
Verið þið nú skapandi og frumleg!