Þarsem það er ekki oft gott að vita slíkt er þá ekki hægt að hafa viðmiðið frekar við orðafjölda?
Ég t.d hef ekki Word í tölvunni minni og lifi góðu lífi án þess, og skrifa allar mínar sögur í WordPad. Þar sé ég hinsvegar ekki blaðsíðutal né neitt álíka, en get alltaf farið á netið og látið tékka á orðafjölda.
Svo finnst mér að gera mætti undantekningu fyrir verulega góðar sögur, hleypa þeim í gegn sem grein, bara til að fleiri geti lesið. En þá aðeins þegar þetta eru mjög góðar sögur sem virkilega eiga það skilið.
Bara smá ábendingar, veit ekki hvort þetta yrði til góðs eða ills.
Bætt við 27. september 2006 - 01:47
Og ertu hætt á huga aftur? Hefur ekki skráð þig inn í sirka viku.