Vissi ekki alveg hvort ég ætti að henda þessu í ljóð eða hérna en nenntiekkiaðpælaíþvíafþvíegerlöt.
—
Taktu það sem þú vilt; hvað sem er, gjörðu svo vel.
Viltu mig á silfurfati? Viltu hjartað mitt?
Ég skal slíta það úr mér,ég skal rífa það í tvennt og gefa þér báða helminga. Finnst þér ekki gaman að sjá því blæða
þegar þú drepur mig rólega með loforðum og öllu fögru?
Njóttu þess að myrða mig með þögninni
af því þegar þú segir ekkert
gerir ekkert
lætur eins og ég sé ekki til
þá langar mig ekki að vera lengur til.