Arnaldur Indriðason
Einn ástsælasti rithöfundur þjóðarinnar og að mínu mati besti. Hefur gert bækur eins og “Röddin”, “Grafarþögn”, “Bettý” og margar fleiri mjög góðar bækur.