Eldurinn
Hann var svo heitur. Eldurinn var svo hræðilega heitur.
Það var kveiknað í húsinu. Litla sæta húsinu okkar. Hvað áttum við að gera.
Við láum í rúminu og eldurinn var búinn að króa okkur af.
Ég var svo hræddur. Ég sá að kona mín sem lá hliðin á mér var líka hrædd.
Við vissum að slökkvuliðsbíllinn var komin út af því að ég sá sírununnar blikka inn um gluggann minn.
Ég stóð upp og kastaði stittu út um gluggann. Nú var kominn leið út.
Ég sagði konunni minni að fara á undan út.
Það gerði hún. En þegar ég ætlaði út gerðist eitt hræðilegt. Spíturnar fyrir ofan mig hrundu á mig, ég lá fastur undir spítunum og sá að eldurinn var tilbúinn að gleipa mig. Ég lá rólegur. Ég var svo þreittur. Það var örugglega út af reyknum. Ég heyrði öskrin í konunni minni úti meðan að ég hægt lokaði augunum.
Ég sofnaði á meðan eldurinn gleyfti mig.
Ég vaknaði aftur og fann fyrir miklum vellíða í líkamanum.
Ég var í sæluvímu. Ég sá mann standa fyrir framan mig hann sagði
‘blessaður Jónatan ég er guð’.
Kyy