einu sinni var maður á bæ einum sem var með frekar lélega sjón en vildi ekki viðurkenna það. einn dag vantaði kjöt í geymsluna og fór og ætlaði að sækja kjöt handa konunni og vinnukonunni.
fór hann á hesti upp í fjöll að leita af kúnum sínum.
hann fann þar eina og tók hana með sér niður að bænum og batt hana þar.
hann kallaði á vinnukonuna að koma með haglabyssuna og það gerði hún. þá byrjaði hann að miða…………..
ætlaru ekki að fara að skjóta? spurði vinnukonan
jú sagði hann ég er að miða manneskja ekki viltu að ég hitti ekki.
og það tók hann langan tíma þó að kúinn væri beint fyrir framan hann.
svo kom að því að hann skaut en hitti ekki þá brá vinnukonunni
svo mikið að það leið yfir hana.
þá kom konan hans út til að gá hvernig gengi,
en þegar hún kom út og sá að beljan var ekki dauð en hún heyrði samt byssuskot og vinnukonan liggjandi leið yfir hana líka.
þá skaut kallin kúnna og sagði svo: 3 fallnir í tvem skotum.
einn dag kom konan hans til hans og gaf honum nýjan jakka.
hann tók við honum og fór í hann og leit í spegil.
en sá varla hvort hann var flottur eða ekki.
hann gekk samt í honum og ætlaði að knúsa og kyssa konuna sína og labbaði fram og sá hana þar hann hljóp að henni og byrjaði að kyssa hana takk en fékk einn beint í a<ndlitiið og þá kom önnur kona og kýldi hann líka.
þá fattaði hann að hann hefði líklega kysst vinnukonuna