Ógeðissagan
Barkakýlið á Jonna var farið að spíra út öllum æðarögnum og það voru komnar bláar æðasprungur á barkann og í gegnum húðina. Það var hringt á sjúkrabíl sem kom í einum grænum, en allt kom fyrir ekki…Jonni var allur sundurtættur af slitnum æðum sem ekki bara fóru út í gegnum barkann, heldur gegnum hnakkann líka. Sjúkraliðarnir, sem aldrei höfðu séð annað eins, reyndu sitt besta til að hylja líkamann með umbúðum eftir af þeir losuðu æðaflækjur utan líkamans. Jonni blánaði allur og hörundið varð blátt og bleikt á lit-það var ekki sjón að sjá drenginn!!!!!!