í draumum fólks birtast of ýmsar myndir sem erfitt er að ýminda sér án hjálpar ýmundunarafls draumanna:
Hér er eins saga af draum sem ekki er beint skemmtilegur:
Það er árið sautánhundruð og nítíu, Fólkið safnast saman á torginu að fagna hækkandi sól. Klukkan er um hálf tólf að miðnætti er undarlegur atburður skeður, alltíeinu slökkna öll ljós, og ský færast yfir tunglið, borginn verður svört, almyrkur, enginn sér neitt, né kemst neitt vegna mikills mannþröngs sem enginn skylur neitt í, en alltíeinu yfirgnær eitt hljóð yfir alla þögnina. Öskrandi barn, með óvæjinlega há öskur, allir leita barnsins í kolniða myrkrinu, en enginn virðist finna hljóðið, þau leituðu uns hljóðið tók á enda,
Barnið dó
Barnið dó án tára
Barnið dó án síns fyrsta orðs
Barnið dó aleint í myrkrinu
Barnið dó
:: ég vakna upp úr mýndum vonda draumi,
HjaltiG