Besta smásagan sem skrifuð hefur verið á íslensku?
Vonir e. Einar Kvaran er, að mínu mati, ein allra besta smásaga sem hefur verið skrifuð á íslensku. Hún er geysilega vel byggð og endar á mjög dramatískan og táknrænan hátt.Ég hvet alla hugara sem ekki hafa lesið þessa snilld að drífa í því….