Líf Láru. 1.kafli
Afþví ég elska hana.
Afhverju er ég Lára?, ég velti þessari spurning fyrir mér í huganum mínum mjög leingi þángað til ég heyri útidyrahurðina vera að opnast. Ég hleip niður stigan og til að gá hver þetta er, ég vona að Þetta sjé mamma, en það er komið annað í ljós þetta er bara Arnar stóri bróðir minn. Hleip upp stigan því ég nenni ekki að heilsa honum núna því ég veit að hann á eftir að rífast við mig eins og alltaf. Ég ætla aðeins að seigja ykkur frá mér. . .
Ég heiti Lára ég er 13ára og er í 8.bekk. Eins og þið sáuð áðan þá á ég stóranbróðir sem heitir Arnar en hann er bara 14ára í 9.bekk ekkert voða stórbróðir. Svo á ég náttúrulega mömmu og pabba. Áhugamál mín eru eins og hjá flestum unglingum nú til dags versa, tískan, strákar, talvan, tónlist og svo á ég mér tvö áhugamál sem hafa filst mér í gegnum æfina það er hundar og syngja. Við eigum heima á Íslandi á Akureyri.
Arnar opnar dyrnar á herberginu mínu og seigir
Arnar: farðu út ég er með gest.
Ég: afhverju ferð þú ekki heim til stelpunar, ég veit að Þetta er stelpa.
Arnar: afþví ég var að seigja þér að drulla þér út úr þessu húsi núna STRAX.
Ég: ókei ókei ég er farin bæbæ
Arnar: farðu bara út.
Ég labba fram hjá herberginu hans og þar situr Inga mesta gelgja í skólanum mínum, hún er í 10bekk.
Afhverju. . . afhverju Arnar er Inga hér hann svara eins og alltaf hún er á föstu með mér. Og afhverju ertu bara allt í einu á föstu með henni? Arnar svara: Afþví ég elska hana. Alltaf sama sagan hann byrjar með öllum stelpum sem eru sætur og þykist elska þær og byrjar svo með aðrari og þikist elska hana. Ég var búinn að gleima Arnar er mesti pleyer í skólanum og hann hatar að vera bróðir minn og hann hatar mig.
Frammhald seinna.
Fyrir gefiði stafsetningurnar er með skrifblindu.
Bætt við 26. nóvember 2007 - 09:39
Ekki verður framhald, bara kanski!.