,,teygi mig í buxnavasan, og sáldra smá töfraryki yfir takkaborðið.''
Heitt var úti, of heitt, Siggi litli Sörenssen var að deyja úr hita. hann varð að finna lausn á þessu. annars myndi hann einfaldlega bráðna.
hann fer til vinar síns, Dóri stóri Diðriksson.
og þeir leggja á ráðin, þeir telja að þeir þurfi hjálp, og ná í 2 aðra vini sína. þá Manga langa Magnússon og Teitur feitur Þorleifsson.
eru þeir nú saman komnir, og telja að besta leiðin til að kæla sig niður, er að verða óheitt. til þess þurfa þeir að finna andstæðuna við hita, eða eld
,,sáldra nú meira töfraryki á takkaborðið mitt.''
þeir voru fljótir að komast að því að vatn væri andstæðan við eld. og ákváðu að finna sér vatn. Mamma Langa manga Magnússon var að sjóða bjúgu, og var vatn í pottinum,
Teitur feitur Þorleifsson sá vatnið og hugsaði hans óþroskaði og vanhæfi litli heili, að þarna væri góð leið til að kæla sig, og helti úr pottinum yfir sig, augun suðu, og sprungu, og hann dó.
vá, vatn er andstæðan við eld, enn getur líka verið heitt, eins og eldur sagði Dóri stóri Diðriksson. þar með var lausnin komin, þeir þurftu nú eld, andstæðuna við heitt vatn.
þeir gengu um, og sáu svín á veginum, þeir hunsuðu það og svínið hunsaði þá.
stuttu seinna, sáu þeir sinubruna, og ákvað Siggi litli Sörensen að kæla sig hressilega í eldinum. hann hleypur í gegnum mökkin og dýfir sér í eldin
hann byrjar að brenna, húðin bráðnar utan af honum og hann getur ekki haldið augunum opnum, því eldur gýs í þau, andlitið bráðnar, og hann er í ólýsanlegum sársauka, stuttu seinna er hann dáinn.
það virðist bara ekki nokkur leið til að kæla okkur niður, segir Mangi langi Magnússon. ojú, segir Dóri stóri Diðriksson
,,sáldra nú restinni af töfrarykinu á takkaborðið''
vindur, vindur kælir okkur. þeir ákváðu þá að vinur kælir þá
þeir fundu viftu, eða einhverskonar þotuhreyfil, og ákváðu að fara hjá honum, Dóri stóri Diðriksson fyrir aftan, langt í burtu þar sem vindurinn var mátulegur, enn Mangi langi Magnússon fyrir framan, Dóri þokar sér nær, og líka Mangi
skyndilega er Mangi langi Magnússon kominn of nálægt og sogast inn í hreyfilin, og ekki tel ég frekari útskýringar þurfa hér, enn Dóri stóri Diðriksson var útaður í blóði og bitum af Manga langa Magnússon
Dóri ákvað þá að vindur drepur, svo hann þyrfti andstæðuna við vind, eða loft, og er andstæðan við það jörðin.
hann byrjar að moka, moka moka og moka. þegar hann er kominn á um það bil 5 kílómetra dýpi hrinur holan yfir hann og hann deyr eftir 2 klukkutíma dvöl brotinn á flestum beinum og súrefnislaus.
Boðskapur þessarar sögu er að nátturuöflin 4, Jörð, eldur, loft og vatn eru ekki vinir ykkar, þvert á móti, ættuð þér að berjast gegn þeim hvar sem hægt er.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.