Einu sinni var strákur sem hét Klumpinbergur . Hann var 15 ára og var alltaf strítt útaf einkennilega nafninu hans. Hann var lagður í einelti bæði í tíma og ótíma og var farinn að halda sig meira heima hjá sér en nokkru sinni fyrr. Forleldrar hans voru orðnir mjög áhyggjufullir en vissu ekki hvað átti að gera. Klumpinbergur var farinn að hugsa um sjálfsmorð á sínum tíma en lét ekki vera af því. Einn daginn voru nokkrir strákar sem voru að stríða honum en þá fann Klumpinbergur eins og eitthvað inni í sér brast. Hann hoppaði á einn strákinn og byrjaði að kýla hann á fullu en þá komu hinir strákarnir og hentu honum á jörðina en Klumpinbergur stóð upp og hljóp heim til sín og náði í borðhníf, kom svo aftur og drap alla strákana áður en hann drap sjálfann sig.