Hann sat einn hjá brúnni.
Hann fór þar alltaf, í hverri viku, hvejrum degi, hverju kvöldi..
Hann hét Kristján og hann var fráskilinn maður og báðar litlu 2 ára tvíburða dæturnar hans, dóu við þessa brú. Kristján átti sér ekkert líf eftir það atvik.
Hann sagðist alltaf vera komin yfir þetta slys en hann var aldrei búin að gera það. Sama hvað hann reyndi, að labba yfir þessa brú. Þá gat hann það aldrei. Því hann keyrði sjálfur bílnum með dætrum sínum í honum og þau voru komin yfir brúnna þá keyrði hann út af, því dádýr var á veginum og hann kipti í stírið og fór út af. Hann reynir alltaf, á hvejru kvöldi að komast yfir þessa brú. En aldrei gengur..
134. dögum eftir slysið, Þá fyrir fór hann sér við brúnna.
Rebekka3