Einu sinni var maður, þetta var ósköp eðlilegur maður. Eitt sinn var þessi ósköð eðlilegi maður á göngu þegar mikið ljós byrtist fyrir framan hann og allt í einu stóð guð hanns fyrir framan hann, guð beigði sig að honum og kvíslaði til hanns sanleika lífsinns, Maðurinn uppljómaði og lofaði sjáfum sér að láta alla heyra hinn guðdómlega sannleika sem honum hafði verið sagt. Hann skrifaði því litla bók rétt eins og guð hanns hafði sagt honum að gera, bókin fékk nafnið sanleikurinn, bókin var gefin út og fólk las. Fólkið las bókina með miklum áhuga og hafði gaman af, en gamannið var ekki vegna þess sem sagt var frá í bókinni heldur vegna þeirra aragrúa af villum sem var að finna í bókinni, almúginn hló sig mátlausan og hafði mikið gaman af, mest fanst því samt gaman að benda höfundinum á villur hanns og þá sérstaklega stafsetningarvillu þá sem var í setningunni sanleigurinn á forsíðunni. Enginn sá orðinn í bókinni fyrir það sem þau stóðu fyrir heldur aðeins hvernig þau stóðu og í hvaða röð.
Sanleikurinn tíndist með komandi tíð og manfólkið gekk áfram um hlæjandi af mistökum annarra. Guði var hinsvegar skemmt og ákvað að hann þyrti ekki fleirri sannanir fyrir því hversu ílla honum hafði tekist til við að skapa þessa viku fyrir langa löngu síðan.

Endi