Fyrir þá sem eru duglegir að halda pennanum á loft og leyfa hugarfluginu að leika sér aðeins þá vil ég minna á Rithringinn. Við erum enn til staðar :) Endilega sendið inn sögur.
Er ekki aldurstakmark? og ef maður skráir sig þarf maður þá að setja inn ákveðið margar sögur eða gefa umsögn í ákveðið margar sögur eða eitthvað þannig?
Numbing the pain for a while will make it worse when you finally feel it -Albus Dumbledore
Sá þetta ekki fyrr en núna! Nei, ekkert aldurstakmark. Til að geta sent inn sögu þarftu að senda inn umsögn á 2 sögur, að lágmarki 300 orð. Það er ekkert mál, trúðu mér, fólk vex þetta bara alltaf í augum :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..