Þokan..

Um dimman og þoku mikinn morgun á Kaldabæ vaknaði ungur drengur uppúr djúpum svefni, martröð hann hafði fengið. Sestist upp, sveittur. Honum var að dreyma illa, móðir hans hafi hengt sig í draumnum. Hann klæddi sig í og fór útí fjós að vinna sína vinnu. Allt frá fjögur ára aldri hafði hann verið að vinna á sveitabænum sínum. Foreldrar hans voru miðaldra og frekar gamaldags, ekkert sjónvarp enginn sími aðeins gamalt útvarp frá stríðinu í gamla daga. Fyrir þó nokkrum árum hvarf systir hans úr fjósinu og hafði ekki sést síðan, sagt var að draugar frá Dimmu hlíð hefðu tekið hana, en ekkert var þó vitað um það mál. Lögreglan hafði reynt að leita af henni en foreldrarnir sögðu þeim að gefast upp. Drengurinn var búinn í fjósinu og kom inn og settist við eldhúsborðið, mamma? Hvað er í Dimmuhlíð? sagði Daniel, mikil þoka, og það er sá staður sem við munum ekki fara á. sagði Gunnþóra. Afhverju? sagði Daniel. Bara og hættu að tala um Dimmuhlíð. sagði Gunnþóra.. Hvað eruði að tala um? sagði Sæmundur. Bara allt og ekkert. sagði Gunnþóra. Daginn eftir vaknar daniel aftur uppúr martröð, hann gengur inní eldhús en móðir hans er ekki þar, hann leitar um allt hús og enginn er þar. Hann klæðir sig og ákveður að ganga niður í fjós, þau hlytu að hafa farið þangað að mjólka, en engin var í fjósinu. Hann gengur inní hlöðu og bregður mjög við það sem hann sér. Allt í einu fær hann högg á höfuðið og missir strax meðvitund. Vaknar nokkrum klukkustundum síðar, allt var svart, hann heyrði brak í gólffjölunum í kringum sig, hann var ekki einn. Svo fer einhver að skelli hlægja, geðveikislegur hlátur sem breitist alltí einu í grátur, síðan heyrðist í fleirum labba í kringum daniel, hann reynir að öskra en bundið var fyrir munn hans. Hvað eigum við að gera við hann? heyrist í dimmrödduðum manni. Geðveikislegi hláturinn heyrist aftur, þokan nálgast segir stúlka, kanski taka “það” hann? , ég efast ekki um það sagði dimmraddaði maðurinn. Hvað ef “það” tekur okkur? Segir stúlkan, það gerist ekki ef þú stendur bara kjurr og lokar á þér munninum! sagði dimmraddaði maðurinn æstri röddu.. ÞÖGN öskar eitthvað með skrækri röddu, HVAR ER ÞAÐ SEM OKKUR ER ÆTLAÐ!? öskraði það aftur. Taktu það sem þú villt sagði dimmraddaði maðurinn. Snöggleg fylltist herbegið af kvalarfullum öskrum og hvössum vind, og svo allt var allt hljótt, daniel fann að honum var lyft á fætur, hendur hans og fætur voru bundnar, og hann hengur á hvolf uppí loftið, klúturinn sem var bundinn fyrir augun á honum datt af, og hann sá, allt.. alla í herbeginu, þarna voru ættingjar hans allir og systir hans sem hvarf fyrir nokkrum árum, öll gagnsæ nema móðir hans og faðir, sem voru hangandi í loftinu, dáin, þau höfðu verið hengd og rist á kvið, innyflin hálf hangandi út. Þoka systur minnar færðist nær daniel, hun var grátandi hun lifti upp vinstri hendinni á sér, þar var djúpt sár yfir púlsinn, hún horfði í augun á daniel og sagði:
Við erum Þokan, og skar daniel á háls og horfði á lífið fjara út í honum…
———————————————–



útskýringar:
Drengurinn: heitir Daniel
Móðirin: heitir Gunnþóra
Faðirinn: heitir Sæmundur
Draugarnir: kallaðir “Þokan” eða “það”..
…..
sko systirin gerði sjálfsmorð.. og allir aðrir ættingjarnir höfðu lika gert það..
já ættingjarnir og sysitrin voru semsagt þokan eða “Það”..
öll ættin var svona suicidal ,, en daniel og foreldrarnir voru
það ekki þannig draugarnri myrtu þau svo þau yrðu öll saman
og gætu komist á “efra stig”..
(voru föst þarna meðan það væri einhver enn lifandi í ættinni)