Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…
Lifandi Dauð
Ég lá á götunni alblóðug og hafði ekki hugmynd um hvað hafði gerst. Ég sá að Binni stóð þarna og ég ákvað að að labba að honum. Ég stóð upp og gékk að honum og sagði hæ. En hann svaraði ekki ég bara skildi það ekki við sem vorum svo góðir vinir. Halló þetta er ég Anna Lísa þekkiru mig ekki. Hann leit einu sinni ekki á mi, hann horfði bara beint út götu og það byrjuðu tár að leka niður kynnarnar á honum. Ég ákvað að taka utanum hann og gá hvort hann myndi taka eftir mér. Þegar ég tók utanum hann fóru hendurnar á mér í gegnum hann, hvað var að gerast. Ég ákvað að líta við og gá afhverju Binni starði útá götu. Ég leit aftur fyrir mig og sá líkama minn alblóðugab lyggja útá miðri götu. Ég hljóp að honum og lagðist ofaná hann nákvæmlega eins og hann lá. Nokkrum mínútum seinna byrjaði ég að hósta og hósta. Binni kom hlaupandi til mín og Birgir Smári rétt á eftir honum. Við héldum að þú værir dáinn sagði Binni himin lifandi að sjá að það væri altílagi með mig. Birgir Smári sagði svo ,,mamma Iddir Ári kyssa báttið'' og hann kyssti mig. Þetta var ótrúlegasta lífsreynsla sem ég hef upplifað. Ég hef oft áður verið næstum dáin gerðist oft þegar ég var í dópinu en ég hef aldrei áður upplifað að horfa á einhvern gráta útaf mér. Einungis því ég lá þarna hreyfingar laus í mínu eigin blóði.