“Pabbi, þegar ég verð stór, þá ætla ég að þurka upp allan þennan stóra poll og þá verður hægt að labba útum allan heim!”
“-Haaha, já rúsínan mín, já.”
Átta árum síðar, við 13 ára aldur, kom hún aftur, einsömul.
Hún leit niður í djúpið.
“Pabbi, þegar ég verð stærri, ætla ég að þurka upp allan þennan stóra poll og þá.. og, og þá.” Hún brast í grát. “Pabbi”- sagði hún í tón. “Fy-fyrirgefðu mér.”
“Ég ætlaði ekki að ganga svona langt, þetta var óvart, ekki hata mig”
“Mig langaði bara til þess að þú fyrirgæfir mér.” "Ég reyndi að neita þessu öllu, ég reyndi, þú verður að skilja það. En hópþrýstingur, pabbi. Hópþrýstingur… Þú getur ekki búist við því að allar 13 ára stelpur geri þetta, en ég gerði það, og sé eftir því. Ég sé eftir þessu öllu, ég vil geta spólað aftur í tímann."
…Fyrirgefðu mér faðir minn, sem ég mun alltaf elska.
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið