-Ja jú, ætli það ekki.
Má ég þá ekki bara eiga hann? Ég meina, ég var svo heiðarlegur að spurja þig hvort þú ættir hann.
-Úff, ætli þú megir það ekki.
Takk maður!
-Ekkert mál.
Gunnar, aah, hann Gunnar greyið. Gunnar er heiðarlegur, fríður og fjörugur drengur. Alltaf er hann skælbrosandi. En ekki í gær, í gær lenti hann í slysi. Slysi sem kallast “Jarðaför”. Faðir hans dó, og greftrunin fór fram í gær. Gunnar hágrét. Hann gat ekki hugsað um neitt annað en að fá að spila síðasta fótboltaleik með faðir sínum. En það fengi hann ekki.
Hey pabbz, í dag er sunnudagur, útí fótbolta?
-Hah, nei ekki alveg strax Gunnar minn, ég var að koma heim úr vinnunni.
Oooh, allt í lagi þá, en þú lofar að þú spilar með mér á eftir?
-Því lofa ég.
Ókey, ég verð niðri, þú kemur bara og sækir mig.
-Já, ef ég kem ekki í kvöld spilum við á morgun.
Mhmm..
Gunnar hætti að gráta. Hann vissi að faðir hans var, ekkert endilega á betri stað, en öruggum.
-Pabbi! Afhverju? Afhverjuu-huuu?
Hann brast aftur í grát.
Mamma Gunnars hafði ekki verið í lífi hans mikið.
Af og til kemur hún í heimsókn, og gefur Gunnari pening fyrir bíó-ferð eða nammi. Hann þakka fyrir sig og gengur inní herbergið sitt.
Kvöldið sem Gunnar vildi fara í fórbolta var móðir hans heima hjá þeim feðgum. Hún var allt annað er hýr á svip þegar Gunnar gekk inn. Sæll Gunnar minn.. leyfðu nú fullorðna fólkinu aaaaðeins að spjalla saman, þetta tekur enga stund
Gunnar jánkaði og gekk niður stigann áleiðis í herbergið sitt. Hann stoppaði þegar hann var kominn niður á síðustu tröppuna. Honum snerist hugur að fara niður, honum langaði í kók. Hann byrjaði að labba aftur upp, en stansaði við hljóð. Hljóð sem engum líkar við.
-Byssuhvell.
PABBI! -öskraði Gunnar. Og hljóp upp tröppurnar. Á gólfinu lá faðir hans í blóði sínu. Mamma hans sneri baki í Gunnar.
Hv-hvað hefurðu gert mellan þín? sagði Gunnar reiðilega.
-Drullastu út!
N E I ! Sagði Gunnar, drullast ÞÚ út¨! Sagði hann meðan hann beið eftir að neyðarlínan svaraði.
Móðir Gunnars horfði forviða á litla drenginn sinn. Svo gekk hún út um dyrnar.
Neyðarlínar góða kvöldið, hvernig get ég aðsto…
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið