Viktor Drengsson – Vikki Dreng

Akureyri



Viktor Drengsson eða Vikki Drengs sem hann var oftan kallaður er 15 ára unglings piltur sem gengur í skóla á Akureyri og heldur með Þór.

Hann er aðal partýljón bæjarins og er duglegur veisluhaldari þar sem mamma hans og pabbi eru sjaldan heima. Hann er rokkari í húð og hár og heldur mikið uppá Nirvana og mörgum finnst hann vera góður að koppía Kurt Cobain. Í bandinu eru þeir vinirnir Beggi á trommum og Helgi á bassa sjálfur er hann söngvari og gítar spilari en bandið kallaði sig Pink Stapina.

Einn kvalarfullan Mánudagsmorgun var öskrað á hann að drulla sér á fætur og hafa sig í skólan. Hann dreyf sig í fötin og fór fram, fékk sér lýsi og mjólkur glas. Þegar hann kom í skólan hitti hann Begga og Helga þar sem þeir áhváðu hittast í bílskúrnum hjá Begga. Helgi hafði verið duglegur í gær og hafði samdið lag sém hét Black sky falling í anda Pink floyd.

Helgina eftir var haldið partý í heimahúsum Vikka. Foreldrar hans höfðu skroppið í bæjinn. Um klukkan hálf 3 var hann beðin um að spila á gítarinn og tók hann nýja lagið Black sky falling. Allt var í myrkri þar sem að rafmagnið hafði farið af vegna ofspennu á húsinu. Einginn lét það á sig hafa og var drukkið og sungið langt fram á nótt.






Spurningin er hvor framhald sé í þessu ef svo er svarið:D
JOHNSON