Ég hef tekið eftir því að lítið er um að menn gagnrýni og segi sína skoðun á þeim smásögum sem hér er að finna.. Er þetta hálf leiðinlegt að sjá, menn eru hér að leggja sig fram (Stundum) og tel ég það minnsta sem við getum gert er að koma með okkar einlægu skoðun: Hvort sem okkur líkar það sem við lesum eður ey. Neikvæð gagnrýni (Sem móðgar ekki höfund) getur verið alveg jafn gagnleg eða jafnvel gagnlegri en Jákvæð gagnrýni. Og ef yður teljið höfunda ekki standa sig í skriftunum þá er það í ykkar og ykkar eigin höndum að benda þeim á það.

Ef þið heimtið betra efni þá verðið þið sjálf að koma því í framkvæmd, getið jú að sjálfsögðu líka slegið inn á lyklaborðið ykkar eigin verk.

Takk fyrir,
TheKingOfTown