Þegar að kennslan er búin leggjum við aftur af stað en núna er ég ekki jafn heppin og áðan, ég mæti löggunni sem að setur ljósin á og byrjar að elta okkur ég spyr Rósu hvort að hún vilji fara út hér en hún segir: nei, ég gef í og reyni að stinga lögguna af en það gengur ekkert sama hvað ég reyni ég tek snögga beygju af reykjanesbrautinni, ég beygi niður afleggjarann til grindavíkur en þegar að ég kem að blá lóninu svínar mig rúta full af túristum sem að er að fara til keflavíkur ég bregst snögglega við og sveigja frá rútunni og yfir á hina akreinina, ég sé bíl koma á móti þannig að ég kippi í stýrið aftur, en ég enda útí móa á einu heita vatns rörinu…
Ég vakna á Landsspítalanum í Reykjavík og það er hjúkrunarkona yfir mér sem kallar: Hann er vaknaður, í eitthvað tæki sem að er á vegnum ég byrja að spyrja hvar Rósa sé en ég fæ ekkert svar ég spyr aftur en eingin vill svara mér, Lögreglumen koma inn og spyrja mig nokkrar spurningar ég svara af hreinskilni og svo spyr ég þá hvar Rósa Sé, þá segir annar Lögregluþjóninn við hin, Rósa, hún heitir Rósa, þeir fara frá og læknir kemur til mín, læknirinn útskýrir það fyrir mér að Rósa hafði misst lífið í bílslysinu og að ég sé lamaður fyrir neðan mitti og að ég þurfi að vera í hjólastól það sem eftir er að minni æfi.
Þegar að mamma og pabbi voru að keyra mig heim bað ég þau að fara með mig að staðnum þar sem að ég keyrði útaf, þarna var það, rörið var allt keng-bogið eftir mig ég sé svo eftir að hafa gert þetta, það er ekki nóg að missi stelpuna heldur er ég fastur í hjólastól og ég þarf að borga 3 milljónir króna í skaðabætur til foreldra hennar og núna mun alltaf standa í minn sakaskrá: bílþjófnaður, reyna að stinga lögregluna af og dráp vegna gáfuleysis.
Allir hafa sínar skoðanir!!