ég hef skrifað aðra sögu um gaurinn en þessi verður meira spennandi.
Einn daginn var knattspyrnumót elliheimilinna að fara að byrja og Hrafnista var í þann mund að hafa prufur til að velja í liðin.
Gunni gamli, gráhærður og stæltur maður með alvarlega flogaveiki var valinn í mark og Gunnþór hinn “stóri” var varnartrukkurinn.
Þeir voru með fleiri leikmenn á borð við Sigurlák spólgraða sem var sóknarmaður og tekknó Gauja sem var miðjumaður og nokkra fleiri.
Þeir voru í erfiðleikum með að velja síðasta miðjumanninn… komu til greina Tinna trukkalessa, Kalli klófasti og Garðar geysimjói.
Að lokum var ákveðið að hafa spurningar til að velja síðasta leikmanninn, spurt var “Hvað veist þú um fótbolta?” Tinna svaraði maður á að skora, Kalli sagði gaman,gaman og Garðar sagði “ maður spirnir knetti ljúft milli lipra táa”.
Garðar geysimjói var þar með kominn í liðið eftir þessa speki.
Þeir slóu út elliheimili Hafnarfjarðar með 3-0 sigri og unnu elliheimili suðurnesja 3-1, einnig slóu þeir elliheimili Akraness út með léttum leik.
Komið var að úrslita leiknum… allir stressaðir því að gísli marteinn var fenginn til að dæma leikurinn var gegn Elliheimilinu Grund sem voru allir svo massaðir að mætti halda að þau væru heltekin af sterum. Í hálfleik var staðan 2-0 fyrir Grundurum en þegar eftir voru tíu min. var staðan 2-2, tekknó Gauji náði að skora þrennu á loka kaflanum og s.s. 2-5… Gauji var valinn maður leiksinns og fékk að launum að sænga Gísla.