Ég veit bara ekki hvernig ég á að haga mér…Eftir að ég kom heim sá ég allt..allt auðrivísi. First af öllu tók ég eftir því..að alls ekkert hafði breyst.. Það var eins og tíminn hafði ekki liðið á meðan ég var í burtu…ég þekkti allt þetta fólk…en samt ekki. Hefur svona lítið bæjarfélag bara þessi áhrif á mann? Ég veit það ekki…hef margt annað til að hugsa um.. Hef eiginlega of mikið að hugsa um..stelpan..sem ég hélt að ég elskaði, elskaði annann..Svo núna..held ég að ég elski aðra..sem elskar annann….og hvað get ég gert….?
Ég finn ekki svarið við þessu á netinu, ekki í neinni bók..Ég þarf að finna það sjálfur..þarf að hugsa..en ég..er orðinn þunglyndur á hugsinu..lífinu..ég er farinn að setja mig í stöðu, eins og að ég horfi á sjálfann mig..það sem ég geri, er ég ekki að gera sjálfur, ég sé mig gera þetta rugl..sé eftir því..stundum.. Afhverju get ég ekki hætt að horfa á sjálfann mig..horft á einhvern..einhverja aðra..stúlku..sem..horfir á mig…of mikið til að biðja um?
Ég geri mér grein fyrir þunglyndinu..sem kemur kannski í veg fyrir að ég sökkvi dýpra..ég drekk ekki, nema til að drekka eitthvað..ekki til að vera fullur..dópa ekki..á engann..vin..sem ég get sýnt þetta skjal..sem ég get treyst.. Stundum..langar mig…mig langar bara að vita hvað mig langar að gera! ekkert annað, hvað vil ég? ég verð sár..reiður..og svo þunglyndur..þannig gengur dagurinn fyrir sig..þetta allt reyni ég að fela með aulahúmor sem ég hef verið þekktur fyrir..ansi lengi..
Ég get gert hluti..ég er ekki nörd..ekki tossi..ég teikna..stundum..sjaldan samt..mig langar að teikna..ég les..ég skrifa..núna skrifa ég..þetta til að koma þessu einhvernvegin frá mér. Kannski..þegar ég finn..einhverja stelpu..sem fær mig til að hætta að hugsa..hætta..þá get ég kannski sýnt henni þetta skal..og sagt..að hún hafi bjargað mér..bjargað mér frá engu..því að ekkert á eftir að gerast..ekki nema ég geri eitthvað, og ég er ekki að gera neitt…. Ég nota bara punkta..marga punkta..til að afmarka hugsunar þagnirnar, þær eru ekki langar.. en samt..nóg…því að ég er búinn að hugsa þetta allt áður..fyrir löngu..aftur og aftur og get ekki hætt að hugsa..það er..að gera mig brjálaðann..og enginn sér það…
Bara að..einhver..gæti séð..einhver sem..þykir vænt um mig..mjög væntum mig..einhver..sem mér gæti þótt væntum…er þetta það sem þeir kalla ástarsorg? ég er ekki viss..ef svo er..þá er þetta hræðilegt…miklu verra en ég bjóst við..og ég þekkti hana ekki..hvernig gat ég elskað hana?
…..ég þarf bara..eitthvað…eitthvað..einhverja…hvar sem þú ert..þarna úti..ég elska þig..