Þórunn vaknaði með fiðrildi í maganum við það að mamma hennar kallaði ,,Tóta mín fyrsti skóladagurinn”Tóta skreið hækt uppúr rúminu sínu , teigði sig og geispaði stórt um leið. ÓÓÓ þarf ég að fara sagði hún með sinni hægu og rólegu rödd ,,já þú þarft að fara”Sagði mamma hennar svolítið pirraðri röddu. Þórunn sem var alltaf bara kölluð Tóta var lítil,ljóshærð og mjóróma,bláeigð og ósköp falleg stúlka. Hún var 12 ára en flestir héldu að hún væri um 9 hún,það þoldi hún ekki. Pabbi heitir Steini. Hann bír í útlöndum og á fullt af peningum. Hann og mamma hennar skyldu þegar hún var 5 ára. Núna er hann að fara að giftast frægari kvikmyndastjörnu. Á hverju ári sendi hann henni eithvað fallegt í afmælisgjöf en hún vil það ekki,hún hatar pabba fyrir að hafa farið frá sér og aumingja mömmu. Mamma hennar heitir Sísí. Hún er um fertukt en lítur út fyrir að vera fimmtug. Hún er gráhærð og það mætti eigin lega seigja að hún væri með gráa húð líka. Oft á kvöldin sat hún við stofuborðið,sípur á viskí,reykir camel og horfir á svart hvíta sjónvarpið þeirra sem þær höfðu átt síðan Tóta man eftir sér. Tóta tók upp skólatöskuna sína mamma hennar kallaði reiðilega á eftir henni ,,Þú gleimdir nestinu þínu Þórunn”En Tóta hlustaði ekki hún gekk bara sínum hægu skrefum í burt frá húsinu,í burt frá öllu og öllum.Þegar hún var loksins komin að skólanum var hún ekki leingur með fiðrildi í maganum,hún var með fíla í maganum. Hún gekk inn í skólastofuna. Þarna inni voru bara þrír krakkar. Það var hljótt inní stofunni þegar hún kom inn,eingin þorði að seigja neitt,en allt í einu var lítil stelpa sem rauf þognina,,Hæ ég heiti Lillý en þú”Tóta svaraði hún lágum rómi.,,Ég heiti Halldór en er alltaf kallaður Halli Tralli”Sagði strákur með mikið og brúnnt hár. Tóta brosti,ég held að mér eigi eftir að líka vel við mig hér hugsaði hún. Nú tók hún sig til og spurði ,,hvað heitir aftur kennarinn”Lillý svaraði hratt og örugglega ,,Fr.Frekknufés”Nú gat Tóta ekki verið feimin leingur,hún sprakk úr hlátri með hinum börnunum. Núna sagði lítill strákur sem ekki hafði sakt til nafns áðan,,hei annars ég heiti Pétur kallaður Pési”Þá sagði Lillý aftur jafn örugglega og áður ,,nei þú ert kallaður Pési prakkari”Og hló hátt af eigin findni. Núna komu inn aðrir fjórir krakkar þeir sögðu allir í einu jibbí ný stelpa hvað heitirðu,Tóta svaraði svolítið skelkuð ,,Ég heiti Þórunn en er alltaf kölluð Tóta”En þið,þá byrjuðu loks lætin fyrir alvuru,allir töluðu hver í kapp við annan Anna,þossi,Nóri,Siggi.
Vá rólegan æsing einn í einu.,,Ég heiti Anna sagði stór og mjó stelpa”,,Ég heiti Þorsteinn en er bara kallaður Þossi sagði stór og frekar breiður strákur”
,,Ég heiti Arnór en er kallaður Nóri sagði ósköp venjulegur strákur”,,Ég er kallaður Siggi en heiti Sigurður sagði lítill og mjór strákur”En núna kom inn strákur,strákurinn var meðal stór og er ekki feitur en ekki mjór. Hann er með stór brún augu og dökkbrúnt hár.,,Hæ ég heiti Mattías en þið meigið kalla mig Matta”Tóta horfði á þennan strák henni líkaði við hann,auðvitað líkaði henni við hina krakkana en Matti var öðruvísi hann var bara svona,svona sérstakur.
Krakkarnir spjölluðu um hitt og þetta í sambandi við skólan,en allt þagnaði þegar kennarinn gekk inn. Nú skildi Tóta hvers vegna hún var kölluð Fr.Frekknufés hún var ein stór frekna. Góðandaginn krakkar mínir, þeir sem eru nýir þá heiti ég Guðríður og ég er kölluð það saði hún og horfði á Lillý og Pésa með eitruðu
augnaráði. Tóta sat við hliðina á Matta og var hún hæst ánægð með það. Fyrst var það stærfræðitími,Pési lét öllum yllum látum þar,svo kom íslenska þar voru nú bara allir óþekkir en ekkert var eins og tónmenntin eingin sat á sínum stað allt var orðið vitlaust,kennarinn var farinn að gráta Anna var líka að gráta af því hún var með blóðnasir,Nóri hennti öllum litlu hljóðfærunum út um guggan,þar á meðal liklunum af bíl kennarans. Pési var að lemja Sigga og Siggi var að lemja Pésa og Lillý var að lemja þá báða,en meðan á þessu stóð laumuðust Tóta og Matti út úr stofunni.,,úff þetta er klikkað lið”sagði Matti og þau skelltu upp úr,þau hlógu og hlógu.,,hvað heita foreldrar þínir Matti”sagði Tóta móð og másandi eftir allan hláturinn.,,Ég á bara pabba mamma dó þegar ég var fimm ára”sagði hann rólega.,,Það var leitt,mamma mín og pabbi skyldu þegar ég var fimm ára”sagði hún í sorgar tón. En hvað heitir pabbi þinn?Hann heitir Þorbjörn en er kallaður Tobbi.Alltí lagi sagði Tóta með sinni rólegu röddu. Nenniru að leika við mig eftir skóla sagði Matti og brosti,,Jájá”sagði Tóta og brosti enn breiðar en áður. Og þá var það akveðið.Í síðasta tímanum voru allir stilltir nema Lillý hún nennti ekki að skrifa ritgerð um hvað hún gerði í sumar og teiknaði í staðinn mynd af
kennaranum og sýndi öllum bekknum.Þá var hún sennt til skólastjóranns þegar hún kom til baka var hún hálf rauðeygð,allir sáu að hún hafði verið að gráta en eingin sagði neitt því þau villdu ekki særa tilfinningar hennar. Eftir skólann fóru Tóta og Matti heim til hanns og birjuðu að læra þau kláruðu stærfræðina á eingum tíma og lásu 1.kafla í kristin fræði. Eftir það fóru þau út.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~