Einu sinni var hestur…………
Hesturinn hét Rauður aþví að hann var svo rauður….Einn dag var Rauður úti að labba kringum tjörn eina sem
bóndinn átti=) Allt í einu sá hann að einhver var þarna rétt hinum megin við tjörnina. Hann sá ekki í fyrstu hver þetta var
en þegar nánar var gáð þá sá hann að þetta var annar hestur á ferð. Rauður hafði ekki séð annan hest mjög lengi þannig að hann
varð mjög glaður og ákvað að flýta sér hinum megin við þessa tjörn. Þegar hann var komin að hestinum sá hann að þetta var
mjög laglegur hestur og þar að auki kvk. Rauður fór nú að reyna að sína sig en hinn hesturinn vildi ekki sjá hann..
Þá varð Rauður leiður og spurði afhverju hún vildi ekki sjá hann. Þá sagði hrissan:“ég vil ekki sjá þá sem eru rauðir ”
Við þett varð Rauður mjög leiður og ákvað að fara og koma ekki aftur=( Hann hafðu alla tíð verið ánægður með
litinn sinn og vissi alltaf að hann myndi næla sér í einhverja sæta út af því hve fagur hann var.
En þvi miður vildi sú sem hann elskaði ekki sjá hann…..“bíddu nú við…” hugsaði Rauður ….ég Elska ekki þessa hrissu…
Ég er bara skotinn…ég meina….kannski er hún bara algert flón ….kannski…
Þannig að Rauður sneri við og héllt heim á leið. Þegar hann var farin að nálgast tjörnina sá hann að hrissan var þarna ennþá.
Rauður sá að hann hafði vissulega aldrei séð eins fallega hrissi á æfi sinni..Hún var með silfrað hár sem náði niðrá jörð og
búkur hennnar var grannur og hvítur…“Bíddu nú við” hugsaði Rauður “hvernig getur hún verið með silfrað hár?????
Nú var Rauður orðin forvitin og spurði hana um þetta ..”tja…svaraði hrissan…ég fæddist nú bara svona “
Þessu gat Rauður ekki trúað en ákvað að vera ekki að eiða orðum í hana fyrst að hún vildi ekki sjá hann. Jæja….nú var Rauður
komin í básinn sinn og var eiginlega mjög eimanna aþví að bóndinn á heimilinu átti bara einn hest….og það var Rauður.
Rauður gat eiginlega ekki beðið eftir því að vakkna næsta morgun.Hann ætlaði að fara beint til hrissunar og halda áfram að
spurja hana …þótt að hún vildi ekki sjá hann.Hann gat þó reint…Neibb..Rauður gat ekki beðið óg þess vegna fór hann
úr básnum sínum og héllt af stað að tjörninni. Þegar hann var komin var hrissan þarna ennþá.”er þér ekki kallt“ ?spurði Rauður
sem var sjálfur að dreast úr kulda.”Ég er vön kuldanum“ svaraði hrissan. ”En …hérna…ég…hef ekki spurt þig um nafn þitt“
sagði Rauður og horfði niður á við aþví að augu hrissunar voru stingandi og full af ónotalegri tilfiningu.”Ég heiti Kamila“
Sagði hún og leit á Rauð. Rauður ljómaði aþví að hún sagði honum þetta .”En fallegt nafn“ sagði hann og roðnaði aðeins.
Kamela sagði ekkert en ´hún bara starði á hann og starði…..”ö..afhverju ertu alltaf hér??“ Spurði Rauður. ”Þetta er griðar staður
minn“ Svaraið hún .”Hvað meinarðu með því“ ??spurði Rauður . Kamela svaraði ekki heldur starði bara á Rauð. Rauður sem
að vildi ólmur að Kamela væri hrifin af honum vildi sammt ekki að hún starði svona á hann. Það var eithvað í þessum augum
sem fékk hann til að óttast ….Allt í einu kiftist Kamela við og horfði út í allar áttir.” Hvað -hvað er að “!!!!??? Spurði Rauður
hræddur. ”Rauður…þú mátt ekki vera hér“ sagði Kamela og nú var hún orðin hrædd!!!!! Hvað meinaru!!!! Rauður var verulega
skelkaður!! Kamela horfði djúft í augun á Rauð og sagði:”ekki gleima mættinum sem fylgir lífinu" Síðan stakk hún sér ofaní
tjörnina á bóla kaf og sást ekki meir eftir það….Rauður horfði lengi oní vatnið og beið eftir Kamelu en aldrei kom hún =(
Dagarnir liðu og Rauður beið og beið hjá tjörnini en aldrei kom hún. Hvaða vera var þetta eiginlega hugsaði Rauður…
Einhvers konar vatna hestu eða eithvað þanng????
Rauður beið í mörg ár við tjörnina …Hann beið og beið..
Og ennþá dag í dag bíður hann við tjörnina …Hann bíður eftir því
að hún komi…..

ENDIR