Það er snilld að getað legið í nýslegnu grasi og hugsað um býflugurnar og blómin í rólegheitum með einhverjum sem maður þykir vænst um. Það er ekkert þægilegra að fá sér sæti á svartri rólu fyrir einn og láta loftið leika um fætur sér eins og láta hárið fjúka út um allt andlit og sjá ekkert útum skítug gleraugun. Þetta hugsaði Guðmundur á 7 mínútum en það jafnast ekkert á við að setja fæturnar á bólakaf í sandinn.
Fyrirgefðu, vinnur þú hér?