Jóhann og Páll voru á harðahlaupum undan lögreglunni og náðu að fara inn í leynikofan sem þeirhöfðu smíðað. Jóhann sagði við sjálfan sig :,,afhverju, AFHVERJU ? Það er alltaf ég sem lendi í vandræðum. Seinast var nánast búið að kæra okkur fyrir að við höfðum komið hettuklæddir á öskudegi inn í skartgripabúð og söngu lagið með stuðmönnum:,,Svarti pétur læddist inn í banka’’. En nú er þetta mikið verra.’’
Páll var að reyna að átta sig á þessu. Þeir fundu naglabyssu í fjörunni með nökkrum nöglum í, en þeir vissu ekki að það voru naglar í henni. Þeir fóru svo í svona ímyndunarleik og skutu í átt að bíl. En svo þegar nagli flaug út úr byssunni, og beint í bíl hlupu þeir í burtu. Aðeins 10 sekúndum síðar var bílinn í fjörunni og maðurinn sem keyrði hann dáinn. En lögreglumaður hafði séð hvað gerðist og elti Jóhann og Pál og eftir um það bil tvær mínútur voru lögreglurnar orðnar um tuttugu og fjórir lögreglu hundar. Þeir hlupu inn í skóginn og inní kofan og þar voru þeir.
Páll leit á Jóhann og sá hvernig tárinn rendu niður kinnina hans Jóhans. Allt í einu hrökk Jóhann upp og sagði lágt: ,,flýtum okkur ég heyrði í hundunum’’.
Þeir voru á báðir á fimmtánda ári, og feður þeirra beggja voru báðir sjómenn og þess vegna þekktust þeir. Þeir þekktu marga sjóara og voru oft niðri á höfn, en einn var mjög einkennilegur. Hann var alltaf að fara til grænlands og koma aftur með yfir mörg tonn af fiski.
Þeir hlupu lengra inn í skóginn og heyrðu í uglunum. Klukkan var um ellefu að kvöldi til. Þeir ákveðu að fara niður á höfn til sjóarans sem var frekar sérvitur, hann hét Atli.
Þeir voru átján ára og fengu þar með leyfi til að fara með Atla til Grænlands.

Eftir fimm daga siglingu voru þeir um 300 kílómetrum frá íslandi sá Páll lögreglubát koma á fleygiferð á eftir skipinu. Þeir kölluðu í talstöð í skipið og báðu það um að stoppa. Strákarnir töluðu við Atla og hann sagði þeim að bíða hjá farminum. Þegar þeir komu niður þá heyrðu þeir endalaust tíst og stundum var hneggjað.
Þarna voru rottur og hestar, heldur heppilegt fyrir Jóhann því hann var með ofnæmi fyrir hvoru tveggja. Lögreglurnar voru um fimtán og þrjár af þeim fóru niður þar sem farmurinn var.
Jóhann svitnaði og svitnaði, svitinn var brennandi heitur og í hvert skipti þegar hann skall á hendina hans þá kipptist Jóhann til.
En Páll reyndi sem mest að fá Jóhann til að hafa sig rólegan því lögreglurnar voru komnar niður. En allt í einu hóstaði Jóhann og ein lögreglan leit þar sem þeir voru.

Kafli 2 síða