Það var einu sinni gítar. Hann átti heima í Rín. Hann hét Gibson. Einn daginn koma ljótur og ógeðslegur drengur og fór að skoða gítarana. Gibson varð skíthræddur um hvort drengurinn mundi kaupa hann. Ljóti drengurinn leit á Gibson og sagði: Má ég prufa þennann.
Gibson varð skíthræddur og svitnaði. Starfsmaður í búðinni koma og rétti drengnum Gibsoninn. Hann glamraði eitthvað og sagði svo: Ég ætla að fá þennann.
Gibson grét og grét á leiðinni heim til drengsins. Hann bjó á Arnarnesinu og það var löng keyrsla. Daginn eftir þá ætlaði Gibson að stinga af. Hann var kominn hálfa leið útum gluggan þegar drengurinn sá hann og tók hann.

Endi