Athugasemdir við þjár smásögur eftir Örn H. Bjarnason
Sögurnar hafa allar þrjár birst hér á þessu áhugamáli
Sagan Þar sem sprengjurnar féllu fjallar um það hvaða áhrif það hefur á fólk að lifa af stríðsátök.
Sagan Bróðirinn sem lifði fjallar um það hvernig þessu fólki reiðir af aðeins seinna í lífinu.
Sagan Ferðaútvarpið er um útigangsfólk í Reykjavík og fjallar um það hvernig þessu fólki mörgu hverju reiðir af enn seinna í lífinu.
Það á sér sína skýringu hvers vegna fólk ráfar hér um göturnar drukkið og á ekki fyrir mat og sefur uppi í Öskjuhlíð kannski árið um kring.
Vera má að þetta fólk vilji hafa þetta svona núna. Það er bara að bíða eftir því að fá að deyja en hjartað er of sterkt. Kannski er of seint að bjarga þessu fóllki, en sem lítil börn að alast upp í einhverri sársaukagildrunni þá var þetta ekki framtíðarplanið.
Kveðja,
Örn H. Bjarnason
Kt. 131137-2499
Hraunbæ 107 D
GSM:866 4640
Heimasími:557 1930