Gátan sem opnaði hugann minn
5.kafli
“Mig langar svo sannarlega ekki að sjá svona í mínum skóla”. “Við eigum öll að getað hjálpað öðrum við þetta vandamál sem hefur hér komist upp um”. “Ef einginn ykkar vill gefa okkur upp upplýsingar um hver keypti dópið af strákunum þremur þá verður leitað á ykkur öllum, alveg sama þótt þið viljið það ekki” “Ég veit vel að flest ykkar eru saklaus af þessu öllu saman en eftir svona reynslu þá er bara eingum hægt að treysta og þið vonandi skiljið auðvitað hvað ég á við krakkar?”. Og skólastjórinn hélt áfram að ræða við unglinganna í salnum á púltrinu. “Við erum nú þegar búinn að hafa samráð við foreldra ykkar og við ætlum öll að reyna finna lausn á þessu vandamáli og leysa hana með góðu auðvitað!”. Freiðir syfjaði svo allt í einu og dottaði af og til þegar Hreinn yfirkennari tók við af skólastjóranum og hélt sína ræðupistla yfir nemunum en margir nemarnir hrósuðu láni yfir því að hann var ekki valinn nýji skólastjórinn því hann var jafn leiðinlegur og strangur og Geirskuldur gamli skólastjórinn þeirra var sem lést um gærkvöldið. Og svo loks vaknaði hann þegar Ólöf gaf honum olnbogaskot þegar Freiðir var farinn að halla höfðinu til hennar. Og áfram reyndi Freiðir að dotta ekki en þegar hann heyrði tilkynningu um að allir ættu að þeigja í eina mínútu í minningu gamla skólastjórans Geirskuld þá reyndi Freiðir að geispa ekki á meðan en því miður. *GEISP* “Freiðir þó, þó Geirskuldur sé leiðinlegur við okkur þá geturðu samt reynt að sýna smá virðingu af þér!” Hvíslaði þá Ólöf við Freyði. “Æi fyrirgefðu dónaskapinn en dagurinn í gær var svo erfiður og svo átti ég erfitt með svefn í nótt!”. Sagði þá Freiðir upphátt til baka við Ólöfu, og var orðinn mjög sifjulegur á svipinn. “Suss krakkar!!!”. Sagði þá yfirkennarinn við bæði þau Ólöfu og Freiði. “Við verðum víst að reyna þeigja í eina mínútu í viðbót út af þeim Freiði og Ólöfu!”. “En Hreinn yfirkennari, þetta var Freiði að kenna!!”. “Suss krakkar, og nú byrjum við aftur að votta Geirskuldi virðingu okkar með þögn í eina mínútu í viðbót!”. Og þau þögnuðu aftur…….*Prump* “Úps fyrirgefðu Hreinn yfirkennari!”. “Oj Ingó hvað varstu að éta?”. Spurði þá frú Bergþóra kennari sem sat við hliðina hjá honum. Og allir í salnum fóru svo að kúgast af prumpulyktinni af Ingþóri. “Æi þetta þýðir ekkert Hreinn en já þið megið þá bara fara krakkar!” Sagði þá skólastjórinn Hr.Fannar og var líka orðið vel skemt yfir þessu öllu saman enda man hann líka eftir því á sínum æskuárum að hann var líka oft að fíflast í tímum með pabba Freiðis þegar þeir voru ungir strákar í skólanum í gamla daga. “Munið svo að eftir helgi er venjulegur skóladagur!”. Reyndar vissi Hr.Fannar ekki ennþá að allir nemarnir hafa verið að plana fertugsafmælið hans og ætla að koma honum á óvart þegar sá dagur rennur upp. “Já þið megið öll fara!”. Sagði þá Hreinn yfirkennari sem varð að játa sig sigraðan. “Þetta var leiðinlegur minningar og fræðslufundur hvorteðer!”. Sagði Stefánía við Ólöfu þegar þau voru á leiðinni út úr fundarsalnum. “Já þetta var mjög ”boring“ fundur!”. Sagði þá Freiðir.
Bls.41
“Freiðir hvað er eiginlega að þér?” “Þú ert eitthvað svo óvenjulegur núna í dag”. “Venjulega ertu oft með eyrun opin á svona fundum eins og þessum og þú venjulega sussaðir alltaf á aðra ef það fór að halda samræður!”. Sagði Ólöf þá sem var mjög hissa á nýju framkomu Freiðis. “Ég er bara líklega að breytast í hegðun þá, ég meina það geta allir breytt sinni hegðun ef þú vissir það ekki Olla!”. Svaraði þá Freiðir kalhæðnislega við Ólöfu. “Hmm ég veit en þú þarft ekki samt að látast vera eitthvað fyrir framan mig!”. “Vertu bara róleg Ólöf ég er bara eitthvað svo afslappaðari í dag. En heyrðu hefurðu séð Tinnu í dag?” “Ha, nei, ætli hún sé ekki bara heima veik eða hún hefur kannski ekki haft áhuga á að mæta á fundinn og þar sem þú heyrðir líka að það á leita á okkur öllum þá hefði hún svo sannarlega verið í vondum málum þá!” “Hmm satt segirðu Olla!”. “Við ættum kannski að skreppa heim til hennar en vitið þið þá hvað hún á heima stelpur?” Sagði þá Freiðir gæjalega við stelpurnar Stefáníu og Ólöfu. “Jájá við vitum alveg um hennar rétta heimilisfang hjá henni Tinnu!”. Ertu orðinn svona rosalega æstur í hana Tinnu sætu, Freiðir minn?“. Spurði þá Ólöf stríðnislega við Freiði. ”Tja nei, en mig langar bara svo til að fá að spjalla við hana!“. ”Freiðir komdu bara með okkur stelpunum samfó til hennar!“. Sagði þá Stefánía við Freiðir brosandi. ”Stefánía mikið djöfull geturðu verið vitlaus!“. Ég meina sérðu ekki að Freddi vinur okkar er orðinn bálskotinn í Tinnu og ég er þokkalega viss um að hann vill þá alveg örugglega hitta hana?!”. Sagði þá Ólöf við hana Stefáníu og kinkaði svo kolli til Stefáníu. Freiðir var byrjaður að roðna en sagði svo þetta. “Allt í lagi stelpur. Við skulum þá fara samfó heim til hennar eftir að við erum búinn að láta leita á okkur!”. Sagði þá Freiðir sem vildi ekkert meira heyra af rifrildri og nöldri frá stelpunum og skapa illindi á milli þeirra um leið. Allir nemarnir voru nú kominn í röð þar sem yfirkennarinn Hreinn leitaði á öllum nemum með því að láta þau tæma vasana þeirra og Bergþóra kennari þreifaði svo vandlega á þeim frá fótum til herðar. Freiðir fannst þetta frekar óþægileg reynsla en honum kitlaði mest þegar Bergþóra fór að þreifa rétt hjá klofinu á honum. Það var eins og Bergþóra hafi alltaf dreymt um að fá að gera þetta við hann. Hún skælbrosti auðvitað til hans um leið og hún var búinn að leita á honum en hún fann ekkert nema húslyklana hans með póstlyklinum og einn tyggjópakka og vasahnífinn hans sem hún var næstum búin að skera sig á. “Jæja Freiðir þú mátt þá fara”. “Ég átti hvorteðer aldrei von á að þú værir komin í svona rugl elsku Freiðir minn!”. Freiðir ákvað svo að bíða úti við skólann eftir vinkonum sínum en Ingþór var næstur á eftir Freiði. Og um leið og Bergþóra þreifaði á rassinum á Ingþóri þá heyrðist aftur *prump* í Ingþóri. “Ingþór þó!!!” “Þurftirðu einmint að gera þetta þegar ég er með hendurnar mínar þreifandi á rassinum þínum?” “Úff og þvílík prumpufýla er þetta svo af þér!”. “Í alvöru talað Ingþór þú verður að fara koma þér inn á klósettið svo þú getir losað þetta af þér í eitt skipti fyrir öll!”. *Prump* “INGÞÓR!!!!” “Farðu á klósettið núna STRAX og í þetta sinn er þetta skipun!” “Fyrirgefðu frú Beggý kennari en ég gat ekkert af þessu gert en ég skal þá fara þá á klósettið!”.
Bls.42
Allir í röðinni voru með höndina fyrir framan nefið á sér og klípu fast í það um leið og Ingþór labbaði framhjá þeim þegar hann var á leiðinni í klósettið. “Úff þvílikt og annað eins ég er viss um að hann var þegar búinn að kúka í sig því það er voðalega skítalykt á höndinni minni núna!”. “Dagný kennari, taktu við af mér á meðan ég fer líka á klósettið og þvæ mér um hendurnar!”. “Allt í lagi frú Bergþóra!”. Dagný var rauðhærð og freknótta mjóa systir Fannars skólastjóra sem kenndi aðeins 6 ára skólakrökkum sem voru nýbyrjuð í skólanum. Aðeins unglingabekkirnir þurftu að mæta á fræðslufundinn en þau sem voru yngri áttu frí í dag og þess vegna var þetta orðið eina verkefnið hennar Dagnýar kennara þennan dag. Hún kom lauslega og vandræðislega við alla unglinganemana meira segja strákana enda er hún óvön við að fást við eldri nemendur. Og loks var komin röðin að Ólöfu en ekkert fannst á henni nema smáklink og extra tyggjópakki og smá afgangur af nammi sem hún kaupir oft í sjöppu fyrir klinkið sitt þegar frímínútur eru í gangi og varasalvi fannst líka á henni og rauði sterki varaliturinn hennar. Þegar röðin var svo kominn að Stefáníu þá fannst bara vasahnífur og smá spegill með föðrunarsminki en hún er oft að mála á sér augun og hún varalitar sig líka til að verða passlega smart í tískufötunum sem hún gengur svo oft í.Dagný gleymdi að gá í ermavasann hennar Stefáníjar en þar geymir hún akkúrat sígarettupakkan sinn þannig að hún slapp við að verða refsuð fyrir að hafa það innanklæðis í skólanum. En þegar röðin var komin að Bjarneyju, sem bæði kófsvitnaði og var komin með áhyggjufullan svip og orðinn hrædd um að nú sé komið að henni að verða rekin úr skólanum, eins og kom fyrir Gunnar bróður hennar, þá allt í einu hrópaði einn neminn til alla nemana, sem var allan tímann að glápa á útsýnið úr skólaglugganum á gluggahillunni þar sem heitur ofn var fyrir neðan sem pilturinn gat notað tækifærið til að reyna að hlýja á sér lappirnar um leið og hann slappaði þar af: “Hey sjáiði hver er þarna úti?”. “Guð minn góður!” “Það er fanturinn hann Gunnar og hann er á leiðinni til Freiðis!”. Öskraði þá Ólöf. Þá hættu bæði yfirkennarinn og frú Dagný við að leita á Bjarneyju og flýttu sér að glugganum þar sem Gunnar og Freiðir stóðu úti fyrir neðan þau. “Jæja Freiðir það er orðið langt síðan síðast við hittumst síðast!” Sagði Gunnar við Freiði glottandi. Freiðir var auðvitað skelfingu lostinn við að sjá erkióvin sinn Gunnar aftur svona allt í einu. “Gu.. Gu.. Gunnar hvað ert þú að gera hér?” Spurði þá Freiðir skelkaður við Gunnar. “Þú hefur víst heyrt um þetta með dópvitleysuna sem kom hérna fyrir í skólanum?”..“Málið er að ég er alveg saklaus af þessu öllu saman”. “Það voru hálfvitarnir Raggi og Ómar sem komu með þetta í skólann og ég hreinlega brjálaðist við þá þegar ég frétti að þeir höfðu verið að selja systur minni dópið”. “Var ég kannski ekki búinn að segja þér það að Bjarney sem er með þér í bekk er systir mín?”. “Ummm nei!” Svaraði þá Freiðir og þóttist ekkert hafa vitað um að hann hafi þegar vitað af því fyrir löngu. “Nú jæja en þá veistu það núna”. “En heyrðu ,leyfðu mér nú að halda áfram með söguna mína”.
Bls.43
“Ókey þegar við vorum komin á löggustöðina þá sagði ég sko löggunni á lögguskrifstofunni, þegar við strákarnir vorum komnir þangað og ennþá vorum við félagarnir handteknir á staðnum, bara allan sannleikann og svo var mér bara sleppt og hugsaðu þér ég og mamma mín vorum bæði þegar búinn að skrifa undir samning að ég ætti að fara á betrunahælið”. “Mamma mín á seint eftir að fyrirgefa mér eftir þetta”. “Ég meina þó ég hafi eitthvað oft verið að lumbra á þér vitleysingurinn þinn, þá er ég ekki svo vitlaus að koma með svona rugl í skólann!”. Freiðir var að vera minna hræddur við Gunnar af því að hann var farinn að vorkenna Gunnari og spurði hann svo hvernig hann vissi að Raggi og Ómar voru með dópið. Og Gunnar svaraði Freiði þá: “Æi ég hef séð til þeirra sniffandi og sprautandi sjálfan sig og svo reyndu þeir að selja mér líka einu sinni þetta dóp en ég afþakkaði það en ég játa að ég hef prufað þetta áður samt hjá þeim og mér leið bara mjög illa.af þessu!” Svaraði hann þá samviskulega við Freiði. “Og svo komst mamma mín einu sinni af þessu þegar hún fann sprautunálar í úlpujakkanum mínum og hún sagði mér að ég ætti ekki að koma nálægt þessu aftur því annars færi ég í meðferð og þá hefði ég verið í enn undir frekari smásjá hjá Geirskuldi gamla skólastjóranum en mér fynnst þessi nýji skólastjóri hann Fannar miklu betri enda hefur mér gengið miklu betra í náminu síðan og svo er það líka námsaðstoð þinni líka að þakka fyrir það þrátt fyrir að hann hafi losað sig við mig úr skólanum”. “Ég ætlaði samt ekki að óhlýðnast mömmu minni aftur þó ég reyndi að halda þessu leyndarmáli með Ragga og Ómar leyndu fyrir henni”. “En heyrðu yfir í aðara umræðu”. “Ég man þú ætlaðir að segja mér meira um netstelpuna sem þú ert að hösla við á netinu!”. “Gunnar ég var búinn að segja þér að það kemur þér ekkert við, við hvern ég spjalla við!”. “Freiðir minn verð ég að fara að kenna þér einu sinni enn að virða þá eldri núna aftur á ný?” “Annaðhvort segirðu mér það eða ég lem þig í klessu!”. “Láttu mig í friði Gunnar!!” “Freddi minn ég má ekki leingur vera að þessu slóri með þér leingur stóri mömmudrengurinn þinn svo ég spyr þig einu sinni enn!”. “Hver er þessi nethóra sem þú ert að spjalla við á netinu?”. “Hvað sagðirðu ég heyri ekki í þer Gunni þunni?” Sagði þá Freiðir kaldur við Gunnar. “Heyrðu ertu bara kominn með kjaft núna og byrjarður að koma með þessa leiðinda stæla þína aftur?” Og um leið var Gunnar farinn að taka í lappirnar á Freiði og snéri honum á hvolf. Og Freiðir öskraði: “Hjálp!!!!” En eingin sjáandi manneskja kom til að bjarga honum. “Í hvern ertu að hrópa?” “Þú veist nú vel að þú ert ennþá þessi óvinsæli nörd skólans og svo átt þú einga vini sem getur hjálpað þér úr þessu klandri sem þú komst þér sjálfum þér í núna!” Sagði þá Gunnar þegar hann hélt fast í köflóttu buxurnar á Freiði á meðan Freiðir sjálfur var á hvolfi. “Ætlarðu að byðjast afsökunnar fáránlegi gleraugnaglámurinn þinn?”. Allt í lagi, allt í lagi fyrirgefðu Gunnar ég bara missti þetta óvart út úr mér“. ”Ég sver að þetta var alveg óvart Gunnar!“. Á meðan Gunnar hélt á Freiði á hvolfi voru allir unglinganemarnir og kennarar að horfa á þetta í glugganum og hrópuðu: Slagur! Slagur! Slagur!
Bls.44
”Guð minn almáttugur!!“. ”Ekki vissi ég að Gunnar bróðir minn væri orðinn svona mikill asni!“ Sagði þá Bjarney systir hans og var orðin stórhissa á framkomu bróður síns við Freiði og var farin að vorkenna Freiði að lenda í þessu vandræðum. Frú Dagný kennari fór auðvitað strax niður í ganginn og kom svo loks út og hrópaði í átt að Gunnari og Freiði og var orðinn mjög reið. Enda er hún meira vön að sjá svona barnalegu hegðun hjá yngri nemunum sínum. ”Gunnar viltu sleppa honum Freiði strax undireins!“ Gunnar brá svo mikið við að sjá frú Dagnýju kennara svona unglega en samt reiðari í skapinu en mamma hans Gunnars var þegar hún kom í skólann og skammaði hann. Gunnar hélt ennþá afar óvarlega í buxurnar á Freiði en þá losaði hann óvart Freiði úr buxunum og Freiðir var orðinn buxnalaus. ”Jesús minn!“ Sagði þá Gunnar skelkaður. .”Þó að allt sé að fara úr böndunum hjá mér þá ætlaði ég ekki að gera þér þetta Freiðir minn en mundu bara samt að abbast ekki við mig næst þegar ég reyni að tala við þig næst almennilega!“. Sagði þá Gunnar við Freið með viðvörunartón í röddinni sinni um leið og hann sleppti Freiði og henti köflóttu buxunum langt frá sér og hljóp svo langt í burtu enda var hann lafhræddur við frú Dagnýu kennara. Dagný kom svo gangandi til hans á meðan Freiðir lá buxnalaus á jörðinni hágrátandi eins og venjulega en það er eiginlega ekkert nýtt fyrir hann Freiði að Gunnar hafi verið að hrekkja hann. Oft hefur hann tekið af honum skólatöskuna og hent því upp á þak skólans. Og það þurfti kranamenn til að losa einu sinni við skólatösku Freyðis þegar því var flækt á ljósastaur. ”Af hverju þurfti þetta endilega að ske aftur?“ ”Ég sem hélt að ég væri laus við fantinn hann Gunnar hugsaði Freiðir með sér“. En svo stóð hann sjálfur upp og sá til nemana sem voru kominn út og þau stóðu öll og göptu og hlóu svo að buxnalausa Freiði. ”Váá, en flottir leggir!!. “Hrópaði einhver strákur úr hópnum. Og allir byrjuðu að hlægja að Freiði. ”Ha,ha,ha,ha!“ ”Einginn furða að Freiðir er mesti kjúklingur skólans þetta eru bara einginn smá venjulegir kjúklingarfætur sem hann hefur á sér!“. Hrópaði þá Snædís litla kjaftaslúðran sem var ári yngri en Freiðir og var vel skemt yfir þessari uppákomu líka og henni fannst að Freiðir átti þetta skilið eftir að hann kom illa fram við hana í gær. ”Freiðir hérna farðu í buxurnar þínar svo þér verði ekki kalt!“. Sagði þá Tinna sem kom allt í einu óvænt að Freiði. Og hún sneri sér svo til hlægjandi fólksins sem enn voru að hlæja að Freiði og var orðinn mjög reið og öskraði til þeirra. ”Þið ættuð öll að skammast ykkar fyrir að hlæja að honum Freiði“. ”Ég meina hvað ef þetta hefðuð verið þið í sömu sporum og Freiðir var að lenda í ?“. ”Hann er kannski ekkert sérlega skemmtilegur við ykkur en hann er samt .það yndislegasta og eiginlega frábærasti bekkjarfélagi sem ég hef kynnst hér í skólanum. “Hafið þið gleymt hversu oft þið þurfið hjálp frá honum við námið ykkar?” “Væri hann ekki leingur hér til að aðstoða ykkur við heimanámið þá væruð þið öll og ég meina öll í miklum meiri vandræðum en þið eruð núna í”. Freiðir ætti frekar að kallast skólahetjann fyrir að hafa staðist allar þá þolraunir frá Gunnari fanti án þess að sýna merki um reiði sína í ykkar garð.
Bls.45
Og Tinna hélt áfram að skamma hópinn. “Hann er líka sá klárasti og hugaðasti af ykkur öllum gungurnar ykkar og hann reynir alltaf að fá betri meðaleinkun fyrir bekkinn okkar af því að þið hugsið alltaf meira um eitthvað allt annað en um námið t.d um þungarokkgeisladiska ykkar, Idolið og Survivor keppnina, vitleysuna hjá Sveppa og Audda í 70 mínútum og um allt sem snertir kynferðisvandamál ykkar, og svo talið þið oft um glæpamyndirnar sem þið viljið horfa á, og hvaða ruslamatur er bestur og hver á næst að sofa hjá og svo eruð þið oft með aðrar saurugar og hatursfullar hugsanir til hvors annars”. “Væru þið að hlæja núna að Freiði eftir allt saman sem hann hefur mátt þola núna af ykkur hér í þessum skóla?” “Nei ónei svo sannarlega mynduð þið ekki gera það þá!” Hrópaði hún þá að öllum krökkunum og greinilega orðinn reið og æst við alla bekkjarfélaga sína. Allt í einu byrjuðu Ólöf og Stefánía að skilja málið hennar Tinnu og byrjuðu að klappa saman lófunum fyrir ræðuna hennar Tinnu. *KLAPP* KLAPP* KLAPP* Og þá klöppuðu allir meira segja kennarar skólans klöppuðu ásamt skólastjóranum og yfirkennaranum og þau töluðu um hvað ræðan var flott hjá henni Tinnu og það ætti að hækka skólaeinkunina hjá henni. Allir hættu líka snarlega að hlægja að Freiði og allir voru mjög skömmustuleg á svip eftir að hafa hlustað á þessa ákveðnu og heiftarlegu ræðu hennar Tinnu sem hefur aldrei látið nemana fara í skapið sitt fyrr en nú. En strákarnir voru allir meira skömmustulegri á svipinn en stelpurnar voru með. Ingþór sem var nýkominn út úr klósettinu og félagar hans ákvöðu að koma að Freiði og byðjast afsökunnar á þessu framkomu þeirra við hann. Og allir klöppuðu þeir svo í bakið á Freiði og allt í einu klöppuðu þeir fyrir hann Freiði og hrópuðu til hans slagorð. “Freiðir!” “Freiðir!” “Freiðir!” Freiðir sjálfur var ennþá í svörtu boxernærbuxunum sínum og var sífelt að reyna að stinga fótunum sínum í buxurnar sínar en hann átti samt varla orð yfir þessari framúrskarandi málsvörn frá Tinnu og allir voru enn að hrósa Freiði og votta virðinguna sína til hans en frá með þessum degi fékk Freiðir aftur virðinguna sína og æru og var orðinn vinsælasti neminn. “Jæja þið megið þá bara fara öllsömul en við erum með lista yfir þeim sem ekki fóru í leitina og við byðjum þá nema að koma inn á skrifstofu í fyrsta tímanum á morgun!” Sagði þá Hreinn yfirkennari og var orðinn mjög klökkur á svip en það var samt ekki útaf atvikinu sem skeði með Gunnari og Freiði og ræðunni hennar Tinnu. Nei það var útaf söknuði sínum við Geirskuldi skólastjóra en þeir voru bræður. Allir nemarnir gengu svo sína leið heim til sín. Þegar Freiðir var loksins búinn að koma sér í buxurnar þá tók hann eftir því að Tinna stóð þar ennþá rétthjá honum og hún gekk svo loks aðeins nær honum og sagði. “Sæll Freiðir!”. “Ha..haæ.hæææ Tinna!” Svaraði þá Freiðir stamandi til baka og var greinilega orðinn stressaður við að spjalla við Tinnu Björk sætustu stelpu í bekknum hans sem mynnti alla stundum á Birgittu Haukdal úr Írafári. “Eem eee éeeg…!”. “Freiðir vertu ekki svona feiminn við mig”. “Ég skal bara játa það hér og nú að ég er þessi Barmadrottning sem þú hefur verið að tala við á netspjallrásinni”. “Ég er reyndar feginn að það ert þú sem ég er mest skotinn í !”.
Bls.46
“Af hverju segirðu það Ti ti ti Tinna?”. “Æ Freddi minn, þú hlýtur að hafa séð þá fjölmörgu pistla frá einum asnanum sem er nánast daglega á spjallrásinni”. “Hann er alltaf að kvarta að einginn vilji tala við hann og svona!”. “Já ég kannast við hann!”. “Ég er líka endalaust að hlæja að pistlum hans!”. “Já einmitt hann, en hann er líka svo mikil dúlla en samt er það alveg vonlaust fyrir hann að reyna við mig enda er hann ekki á mínum aldri skilurðu enda er hann bara 27 ára þú skilur og við erum bara nýorðin 15 ára”. “En sem betur fer ert þú ekki alveg eins og hann”. “Þú ert líka miklu öðruvísi en hann og þorir að koma með þínar eigin skoðanir þarna í spjallrásinni í staðinn fyrir að bulla svona mikið eins og þessi gamli vitleysingur gerir svo oft”. “En svo hefurðu ertu líka svo oft verið að segja mér persónulega hvað allir eru vondir við þig og hvað lífið þitt er ömurlegra en mitt”. “Maður gat ekkert annað nema vorkennt þér og svo urðum við bara allt í einu vinir og svo sagðir þú mér allt í einu hvað þú hétir á netspjallrásinni og þá skyldi ég allt um hvað þú áttir við”. “Ég var eiginlega oft að hugsa um þig í námstímunum á meðan ég er með þér í tímum”. “En ég verð samt að viðurkenna að jafnvel athyglisjúk módel eins og ég er, get líka verið feimin við stráka!”. “Tinna mætti ég aðeins fá að spyrja þig að einu?” Jájá Freddi minn að sjálfsögðu máttu það og ég afsökunar ef ég fór óvart að mala of mikið við þig“. ”Skjóttu þá!“ ”Ha?“ ”Hvað áttu við Tinna?“ ”Ég er ekki einu sinni að munda byssu að þér!“. ”Ha,ha,ha! Æi elsku kjáninn minn, ég meinti byrjaðu að tala þá. “Og ég sem hélt að þú vissir hvað ég átti við”. “Auðvitað skildi ég þig ég var bara að grínast í þér en mig langaði að spyrja þig af hverju mættirðu ekki á réttum tíma í fræðslufundinn?”. Allt í einu var Tinna niðurdreginn á svip. “Freiðir þú myndir aldrei skilja mig en ég er kominn í klandur. ”Get ég treyst þér að þú segir eingum frá þessu sem ég ætla að fara að segja þér?“. ”Að sjálfsögðu getur þú treyst mér“. ”Ég er nefnilega maður með fullt af leyndarmálum sjálfur“. Sagði þá Freiðir og nú var greinilega sjálfstraustið hans að komast í fyrra horf aftur. ”Skjóttu þá !“ ”Ha?!? Hvað varstu að segja Freddi minn? “Æi já þú meinar það?” “Ha,ha,ha! ”Þú ert bara ansi skemmtilegur strákur og svo verðurðu bara meira sætari þegar maður fer að kynnast þér betur og betur“. ”En já það sem ég ætla að fara segja þér tengist….!“ ”Dópinu!“ Greip þá allt í einu Freiðir inní að segja. ”Ha?? “Hvað varstu að segja Freiðir?” “Ég veit að þú ert flækt inn í dópneysluna ég… veit af því”. “Freiðir þú getur stundum verið ógeðslega skemmtilegur í spjallrásinni en þetta segir mér bara allt annað um þig”. “Hvernig vogar þú þér að láta þér detta þetta í hug að ég sé í dópinu?” “Ég meina ertu hálfviti?” “Ég meina er þetta þakkirnar sem maður fær fyrir að hjálpa þér þarna áðan fíflið þitt?”. Allt í einu var Freiðir orðinn meira skömmustulegur á svip en krakkarnir voru með. “Döööuuuuh! Ég, ég, ég…uuumm….!” Freiðir hættu þessari stami“. ”Ég veit að ég er ríkust og sætust af stelpunum í bekknum þínum en geturðu samt reynt að tala við mig eins og maður við mig án þess að detta alltaf úr sambandi. Freiðir ákvað þá að leysa úr skjóðunni og svíkja loforð Ólöfu um að þegja yfir því sem hún sagði honum að þegja yfir.
Bls.47
“Sko það var hún Ólöf, hún sagði við mig í gær að hún hafi heyrt til þín og Bjarneyju tala eitthvað um dóp þegar þið voruð á leiðinni í kvennaklósettið í skólanum”. “Hún var nefnilega þar að pissa.og svo ákvað hún að kíkja yfir í næstu básu og njósna þar sem Bjarney var og hún sá hana sprauta í sig og það var sko alls ekki meðalið hennar sem hún var að nota”. “Það var dópið sem hún fékk þá hjá annaðhvort frá Ragga eða Ómari!”. “Jésús minn!” Sagði þá Tinna skelfingu lostinn. “Við verðum að segja frú Bergþóru kennara þá frá þessu undireins ef þetta er þá allt saman satt!”. “Já en ert þú ekki tengd við þetta líka Tinna?” “Ha ég?!” “Mikið ertu orðinn vitlaus Freiðir!” “Nei ég er sko alls ekki tengd þessu dópbraski hennar Bjarneyjar!”. “En þetta er rétt hjá Ólöfu að við vorum að tala um dóp en ég er samt ekkert í þessu rugli”. “Ég vissi bara ekki einu sinni sjálf að hún væri kominn í dópið í alvörunni Freiðir minn”. “En hlustaðu þá á mig á meðan ég útskýri þetta mál þá fyrir þér”. “Sko ég ætlaði að vera með Bjarneyju í frímínútunum og þegar ég var að koma að Bjarneyju þá sá ég til Bjarneyju þegar hún var að missa lítin plastpoka í lofttæmdri umbúðum með sprautunálum þegar hún var á leið inná kvennaklósettið og ég fór þá að spyrja hana hvort hún væri komin í dópið og hún þverneitaði mér og sagði að hún væri bara með sykursýki og sprauti í sig meðal og ég taldi að það væri satt hjá henni þá bara svona þúveist ókey og ég fór bara áhyggjulaus í burtu frá henni á meðan hún fór á klósettið en núna veit ég bara að hún laug að mér”. “Hún er bara helvítis óþverri að ljúga svona að mér, og við sem erum búnar að vera svo góðar vinkonur undanfarið”. “En ég hefði að sjálfsögðu viljað hjálpað henni eins og ég gerði við þig þarna áðan”. “Ég meina ég vil alls ekki vera slæm stelpa við neina af bekkjarfélögum mínum”. “Jafnvel ljósmyndamódel eins og ég hefur sínar eigin tilfinningar til annara þú skilur!”. “En hvaða klandur varstu þá að tala um Tinna?” Spurði þá Freiðir forvitnislega við Tinnu. “Ó já það”. “Það var ekkert sérstakt”. “Ég svaf nefnilega yfir mig og ég átti að vera mætt hjá tannlækninum mínum af því ég braut óvart tönn þegar ég datt á flísalagaða gólfið heima hjá mér í gær en ég skellti með tennurnar svo harkalega á það að það brotnaði ein tönn”. “Ég er bara svo mikill klaufi stundum”. “En klandurinn er sá að ég á svo að mæta í ljósmyndatöku í dag fyrir enn eitt tískublaðið.og….!” Áður en Tinna Björk gat klárað þá byrjaði Freiðir að hlægja. “Ha,ha,ha,ha! ”Svo þetta var þetta klandurinn sem þú hefur áhyggjur af“. ”Þú ert nú meiri stelpan“. ”Heyrðu hvernig er annars þessi fyrirsætubransi núna?“. ”Ó hann er bara fínn“. ”Þú færð greitt fyrir að sýna þig í rándýrum fötum og fyrir að brosa fyrir framan myndavélina og láta eins og heimurinn sé fallegur og bjartur sem er reyndar ekki satt eins og þú veist best sjálfur he,he,he“. ”En í alvörunni talað þá er þetta bara eins og hver önnur erfiðisvinna elsku ástin mín“. ”Erum við ekki saman annnars núna eftir að ég játaði við þig hver ég raunverulega er Freiðir?“ ”He,he,he! “Ég held að þú verðir þá að fara í röðina Tinna mín”. “Olla reyndi nefnilega við mig í gær og svo reyndi Stefánía við mig í gærkvöldið!”. “He he já þær hafa kannski komist að því hvað þú ert alveg ótrulega sætur og rómantrískur í þér elsku Rómeó minn”. “Reyndar ertu með frábært fyrirsætuútlit”. “Heyrðu ég er reyndar með mjög góða hugmynd!”.
Bls.48
“Og sú hugmynd gæti reddað mér úr þessu klandri enda á ég inni greiða hjá þér eftir þetta hjálparatvik áðan sem ég gerði fyrir þig”. “Og ég verð ævinlega þakklát þér ef þú tekur við áskorununni minni!”. Freiðir var kominn með svo mikinn sjálfstraust við návist Tinnu og létti svo mjög við að heyra að hún væri ekki flækt í dópfíknina og eftir að hún bjargaði honum frá miklum skömm eftir frábæra ræðusnilld hennar var hann þegar búinn að hugsa málið og samþykkti áskorun hennar Tinnu. En það var að fara með nýju kærustunni sinni Tinnu Björk á ljósmyndastofuna og láta ljósmynda sig með henni. Freiðir fór svo heim til að klæða sig í eina af uppáhalds rauðu peysunum sínum og í þetta sinn ætlaði hann að klæða sig í svartar gallabuxur en köflóttu buxurnar voru orðnar svo skítugar eftir að Gunnar fleygði því í drullupoll. Og hann var farinn að hlakka til að hitta nýju ástina og hetjuna sína hana Tinnu aftur. En allt í einu hringdi síminn hjá Freiði um og og hann var kominn úr öllu fötunum af því hann ætlaði í sturtu fyrst og þar sem Freiðir var einn heima þá var einginn nema hann sem gat svarað í símann og að sjálfsögðu gerði hann það þó hann þyrfti að standa nakinn við símann og hann svaraði áður enn síminn hringdi fjórum sinnum. “Já halló hver er þetta með leyfi?” Spurði þá Freiðir eins og venjulega þegar hann svarar fyrstur í símann. “Freiðir þetta er ég hún Olla vinkona þín heyrðu þú ert nú meiri kallinn”. “Þú ert nú bara að verða sá vinsælasti í skólanum eftir þessa þrusuræðu frá dópsölustelpuni henni Tinnu”. Nú varð Freiðir að verða reiður við Ólöfu og greip fram í fyrir Ólöfu. “Olla áður en þú ætlar að halda áfram að tala illa um nýju kærustu mína…!” “Kærustu?!” “Ertu orðinn eitthvað alvarlega bilaður?” Greip þá Ólöf inní og var orðinn brjálaðslega æst í símanum. “Freiðir þó hún hafi verið að verja þig á meðan þú stóðst upp í þínum skítugu hallærislegu svörtu boxernærbuxum þá er alveg óþarfi að þér að verða svona allt í einu ástfanginn af þessari druslu”. “Heyrðu já á meðan ég man líka”. “Er ekki orðið svoldið langt síðan þú fórst í hreinar boxernærbuxur? ”Voru þær ekki síðast hvítar þegar þú fórst fyrst í þær?“ Og svo hló hún heimskulega að Freiði. Ha,ha,ha ha!”. Freiðir var orðinn mjög sármóðgaður út í hana og reiðari út í hana og blótaði til Ólöfu á meðan hún var ennþá að hlæja í símanum. “Olla gerðu það, hættu að hlæja nú og hættu líka þessu stælum við mig, vorum við ekki vinir annars?. He,he allt í lagi Freddi minn, ég var bara að djóka við þig vinur en þú varst bara svo mikið sexý þegar þú lást þarna á skólalóðinni með rassgatið þitt upp í loftið og veistu hvað? Það sást í stóru rasssakoruna þína en ókey ókey ég skal hætta að hlæja ..lúði!” “Olla þú getur sjálf verið lúði og vitlaus stelpa en leyfðu mér að útskýra þetta með Tinnu!”. “Þú þarft ekkert að útskýra neitt vinur minn ég skil þig sko alveg..ég óska þér bara til hamingju með nýju kærustu þína” “Þið eruð bæði nefnilega svo klikkuð að þið eigið sennilega bara vel saman þið tvö”. “Ég verð bara að leita mér að öðrum sætum gaur sem getur orðið kærasti minn en við verðum þá bara áfram vinir er það ekki?”. “En jæja vertu þá bara bless þá Freddi”! *skell* “Oooh af hverju er aldrei hægt að tala almennilega við þessa fljótfæru og sjálfselsku stelpu sem nennir aldrei hlusta á rökstuðning minn?”
Bls.49
“En jæja fyrst að ég hef ekki einu sinni símanúmerabyrti á símanum mínum þá þýðir ekkert fyrir mig að hringja í hana aftur”. “Hún verður þá bara að hringja sjálf til mín aftur. En þá hringdi síminn aftur. *Ring*, *Ring* Og Freiðir svaraði án þess að spyrja hver væri í símanum en þóttist vera viss um að það væri Ólöf aftur að ergja hann og þá öskraði hann þá í símann. ”Jæja ertu þá loksins tilbúin að hlusta á mig hænan þín?“. ”Eee Halló og fyrirgefðu en um hvaða hænu ertu að tala um?“. ”Ég heiti nefnilega Stefánía og er bara venjuleg 14 ára stelpa“. ”Get ég samt fengið að tala við hann Freiði þú þarna uppstökki og reiði maður?“. ”Uuuum Freiðir var orðinn skömmustulegur á svip. “Æi fyrirgefðu Steffý mín þetta var reyndar ég”. “Ólöf hringdi nefnilega á undan þér og ég gat ekki útskýrt fyrir hana um Tinnu”. “Tinnu?” “Já Tinnu Björk, æi þú veist stelpan sem var með svaka ræðu fyrir mig þegar hún var að hjálpa mér!”. Sagði þá Freiðir og var orðinn mjög skömustulegur og klóraði sér á bera rassinum sínum á meðan. “Já einmitt þessi sem kom einsog einhver byltingarkona og hrósaði yfir þér fyrir framan alla”. “Sú var æðisleg”. “Hún kom mér líka á óvart”. “Og núna ertu bara orðinn vinsæll hjá öllum krökkunum”. “En heyrðu á meðan ég man, geturðu hitt mig aftur í kvöld?”. “Ég og Olla erum ennþá ekki leingur vinkonur” “Við nefnilega héldum áfram að rífast þegar hún elti mig heim”. “Mér fynnst hún orðinn svo leiðinleg og frek núna og mig langar bara ekkert að vera með henni”. En heyrðu á meðan ég man þetta líka, gætirðu gert fyrir mig greiða Freiðir?“ ”Og hvaða greiði er nú það Steffý mín?“. ”Hérna reykir pabbi þinn nokkuð?“ ”Ha nei en hann nefnilega stundar svo mikla líkamsrækt og er sífellt að hugsa um heilsuna sína!“. ”En mamma þín?“ ”Hmm já hún gerir það reyndar!“. ”Fínt er “Þá hlýtur hún að eiga einhverja sígaréttur á heimilinu!” “Nennirðu að koma með svona tvær eða þrjár síkó fyrir mig?” “Ég er nefnilega að verða búin með síðasta pakkann minn sem Gunnar gaf mér síðast og þú veist að ég get ekki keypt mér sjálf sígaréttur á þessum aldri sem við erum í”. “Enda er 18 ára aldurstakmark þú skilur”. “Ertu brjáluð Steffý?” “Mamma mín myndi strax taka eftir því ef það vantar sígarettur í pakkanum hennar, en ég skal kannski redda tveimur vindlum frá vindlakassanum hans pabba”. “Hann notar það bara á jólunum og ég held að hann myndi aldrei taka eftir því að ég hafi tekið nokkra vindla úr vindlakassanum hans”. “Hann myndi örugglega kenna mömmu minni um það en hann elskar hana svo mikið að hann myndi sjálfsagt aldrei gera það við hana”. “Vá geðveikt, ég hef aldrei reykt vindla áður”. “Heyrðu taktu þá þessa tvo vindla með þér þegar þú kemur aftur í kvöld”. “Ég verð aftur á sama stað og við vorum”. Og svo er bara eitt að lokum sem ég verð að koma að Freddi minn“. ”Vertu nú búinn að klára að gera þínar þarfir áður en þú kemur til mín“. ”Þú veist pissa og kúka“. ”Þú varst nefnilega eins og algjör tepra þegar þú hittir mig í gær og annað í lokin ekki segja neinum frá þessu fundi okkar hvorki Tinnu og allra síst henni Ólöfu!“. ”He,he, allt í lagi Steffý, ég skal sjá til hvort ég kemst“. ”En gæti ég fengið símanúmerið hjá þér svo ég gæti látið þig vita ef ég kemst ekki?". Og Freiðir skrifaði svo símanúmerið sem var það fyrsta símanúmer sem hann fékk frá stelpu sem hann vildi alltaf muna að hringja í.
Bls.50