Þetta gerist á jólanótt, einn maður á göngu sinni niður laugarveginn.Hann er að skoða í búðargluggunum
Fjölskylda gengur framhjá honum og hann minnist þess að hafa verið lítið barn um jólin hjá fjölskyldu sinni,allt svo glaðlegt og jólalegt,allt skreytt og allir í fínum fötum.Maðurinn fylgist með fjölskyldufólki á göngu niður Laugarveginn,einn og bláfátækur.
Fljótt rifjast upp glaðar stundir og hann finnur fyrir hlýju og gleði í hjartastað,minningar koma að nýju eins og á fyrri árum.
Hann hefur ekki neinn stað til að gleðjast með fjölskyldu eða vinum,ráfar um og leitar að hlýju.Jólanóttin lýður og brátt fer fólk að hverfa veginum af,Jólin eru að lýða hjá og hver minning hverfur að nýju eins og árið áður.Jólin eru að koma og maðurinn gengur niður Laugarveginn einn og allslaus.