Þessa sögu bjó ég til og reyndi að gera í þjóðsögustíl.
Álfabyggðin
Einu sinni fyrir langa löngu voru karl og kerling í koti sínu.
Karl var vanur að hverfa á hverjum Fimmtudegi
og var vanur að fara í Álfabyggðina
og tala við álfanna.
Kerling var mikið á móti þessu og ákvað að
drepa alla álfanna fyrir næsta Fimmtudag.
Kerling sem var norn flaug á kústi sínum á
Miðvikudagskvöldi og lagði þá bölvun á alla
álfanna þannig að þeir dóu allir.
Næsta Fimmtudag fór þá karl í álfabyggðina
og sá þá alla dána.
Síðan dó hann í Álfabyggðinni úr sorg því hann
saknaði svo sannarlega að tala við álfanna.