Lítill lækur rann niður eftir dalnum. María drakk úr þessum læk á hverjum degi. Og þegar hún var búinn sagði hún við náttúruna:
“Þið færið mér vatn í dag.”
Auðvitað skyldi enginn afhverju hún sagði þetta en hún má allavega segja þetta eins og henni sýnist. En enginn vissi hvað hún meinti.
Pétur vaknaði þennan morgun við að hafa dreymt skrýtnan draum. En hann man ekki hvernig hann var. Þegar Pétur kom fram sagði hún við mömmu sína:
“Ég ætla út að hitta vini mína, mamma”
“Gættu þín og komdu heill heim”svaraði mamma hans.
Pétur hlaup niður í miðjan bæinn. Þar voru vinir hans.
“Blessaður, Pési”sögðu krakkarnir þegar hann kom til þeirra.
“Eru þið í eitthverjum leik?”spurði hann meðan hann var að kasta mæðinni.
“Nei, en nú held ég að við eigum að koma í feluleik.”sagði Jóhanna sem kom með flestar hugmyndirnar. Pétur byrjaði að vera hann. 1..2..3..20 sagði hann. Hann var byrjaður að leita. Hann ákvað að fara á besta felustaðinn sem allir krakkarnir feldu sig á. En enginn var á staðnum!
“Nú, þau ætluðu að plata mig”hugsaði Pétur með sér. “En þau komast ekki upp með það!” Hann leit um ögsl og sá mannsandlit. Hann hugsaði með sér að þetta hlyti að vera Sigga. Hann hljóp að staðnum sem hann sá mannsandlitið. Þarna var María á miklum hlaupum. Hún var með töluvert forskot á hann Pétur. Pétur lagði á stað. Hann tók eftir að hann hafði aldrei farið á þennan stað áður. Allt í einu beygði hún skyndilega til hægri. Pétur sá smá gat á einum kletti. Hann smegði sig inn um það og þá sá hann Maríu.
“Hvað ertu að gera?”spurði Pétur. Allt í einu sagði María allt annari rödd en hún var vön að segja:
“Þið færið mér vatn í dag”……
framhald síðar……..