Líf mitt er bara ein stót máltíð. Fyrst kemur forrétturinn en það er þegar ég var lítill og lék mér allan liðlangan daginn.
Svo kemur aðalrétturinn og það er þegar ég er á besta aldri og tek lífinu alvarlega og sé fyrir mér sjálfur.
Svo er komið að eftirréttum og það er þegar ég er orðin gamall. Ég á lítil barnabörn og það er hugsað vel um mig á staðnum sem ég bý á.
Svo þegar allur maturinn er búinn er líf mitt einnig búið og ekkert er eftir fyrir mig en dauðinn.