Engill á Jörð
Þriðjudagur 22 januar.
Skólinn var bara ágæturí dag ,ég nottla byrjaði á því að mæta of seint í íslensku og Unnur kennari tók mig fram á gang og spurði hvort að það væri einhvað að hjá mér.Henni fanst ég hafa mætt alltof morgum sinnum of seint í þessum manuði .Ég sagði henni að það væri ekkert að sem er viisulega rétt,hún var treg til að trúa því en að lokum hætti hún.Við fórum inn í stofu og ég settist hliðin á Ellu vinkonu ,hún var hress að vanda og byrjaði strax að babla um hvað henni fyntist Hjörtur sætur.Tímin leið og það koma enska þegar hún var búinn voru frímo bekkurinn ákvað að fara út í snjókast enda allt á kafi í snjó.Það var ískalt úti og við fórum ó snjókast við hinn níunda bekkin.
Splass ég fékk rosa harða snjókúlu beint framan í mig,úff hvað það var vont ,sá fengi fyrir ferðina hver sem hann væri ,en allt í einu stóð Aron fyrir framan mig “ Er ekki allt í lagi Elísa?”hjartað byrjaði að slá hraðar,miklu hraðar .”Jú,jú “stamaði ég upp. ‘uff hvað hann var sætur og hann var að tala við mig ,Ella sagði reyndar að hann væri alltaf að horfa á mig í tímumímum.Puff Einar hleipur beint á mig og ég dett eins og asni ég er viss um að hann gerði þetta viljandi,þurfti hann endilega að skemma stærstu stund lífs míns . ‘Eg hata hann.Aron Byrjar að hlæja og hjálpar mér á fætur.Ring bjallan er að hringja inn ,best að drýfa sig.Það er danska Auður kennari er í vondu skapi og lætur okkur læra mikið, og glás af heima vinnu líka.En tímin leið samt fljótt því bekkurinn áhvað að far í sund í kvöld þrátt fyrir allan snjóinn.
Jess við erum búinn snemma í dag, klukkan eitt.
Þriðjudag klukkan 7.
Ohh mig hlakkar svo til,Ella er á leiðinni til mín og svo förum við í sund.Venjulega mundi mig ekki hlakka svona mikið til en það gerðis svolitið áðan Aron sendi mér sms og sagði hvort ég ætlaði ekki pottþétt að koma í sund,ég var ekki lengi að svara og eftir sma´stund fékk ég svo annað sms frá honum og í því stóð “ gott hlakka til að sjá þig” Kanski var þetta rétt hjá Ellu að hann væri hrifin af mér.Ring Dyrabjallan hringir og Örn litlibróðir minn kemur eftir smá stund og segir að Ella sé niðri að bíða eftir mérÖrn er besti littli bróðir sem hægt er að hugsa sér Ella segir alltaf við mig að ég se´svo heppin, að hann sé eins og engill á jörð.
Miðvikudagur 23.janúar
Núna er klukkan hálf fjögur og ég var að koma heim úr skólanum,það var leiðinlegt í skólanum í dag nema þegar Aron talaði við mig hann þakkaði mér fyrir gærkvöldið og bauð mér í bío,trúiru því ég er að fara í bío með Aroni í kvöld.En núna skal ég seigja þér hvernig gærkvöldið var:
Eins og þú veist þá kom Ella til mín og var voða spent.Þegar við vorum komnar í laugina og Vorum að fara að fara í sundfötin fatta ég að ég gelymdi bikiníinu heima .Anskotans hvað á ég nú að gera??Ásta segir að ég geti örugglega feyngið lánað í sundlauginni.Glætan að ég fari að láta sjá mig í einhverjum ógeðslegum sundbol.Ella spyr hvort ég geti ekki hringt í mömmu og beðið hana að koma með bikiníið til mín .Ég hringji í mömmu og segi Ellu að fara bara út í laug ,en hún bíður eftir mér því hún er svo indisleg vinkona,en já ég hringji heim og Kiddi Svarar hann segir að mamma sé ekki heima en hann bíðst til að koma með bikiníið til mín.Ég segi Ellu það og hún segir að ég sé heppin að eiga svona góðan fósturpabba.
Eftir smá stund kemur Kiddi með Bikiníið mitt ,það eru allir löngu komnir út í laug ,ég flýti mér í og svo förum við út.ÞAð var mikið hrópar Aron. Hafði hann virkilega verið að bíða eftir mér?
Við dembum okkur út í og syndum smá og svona .Heiti potturinn er næstur ,Guð hvað er kalt úti
strákarnir fara að kasta snjó í stelpurnar og þvílikir píkuskrækir.Ella og Hjörtur eru einhvað að dúlla sér saman í sundlauginni .Ég sé hvað Ásta er afbrigðissöm hún er nebbla hrifin af Hirti.
En allt í einu tekur Aron utan um mig ,ég get svarið það að ef ég hefði verið standandi þá hefði ég kiknað í hnjánum.Hann færir sig nær og hvíslar að mér hvað honum fynnist ég sæt.Ummh mér líður svo vel hann er þá hrifinn af mér eftir allt.
Við förum öll upp úr en Ella og Hjörtur ákveða að vera lengur oní. Ásta horfir á þau með drápsaugnaráði.Ég flýti mér að klæða mig og þegar stelpurnar koma fram eru strákarnir búnir að bíða svoldið lengi,sumir meira að seigja farnir. Við leggjum af stað heim og Aron labbar við hliðin á mér.Smá saman fara krakkarnir að fara heim til sín þangað til við erum tvö ein eftir,Aron tekur í hendina mína og get svarið Það að núna kiknaði ég í hnjánum!! Vuð erum komin heim til mín og Aron spyr hvort ég vilji koma með sér í bío á morgun og audda segi ég já .Hann Kyssir mig á kynnina og segir góða nótt.Guð þetta var besta augnartak líf míns.
En best að vinda sér í heimanámið .
Miðvikudagur klukkan 10.
Ella var að far frá mér hun og Hjörtur byrjuðu saman í gær og ég var að koma úr bíoi með Aroni,það var geggt gaman og han hélt í hendina á mér í öllu bíoinu.Svo fylgdi hann mér heim og kyssti mig og núna var það sko ekki á kynnina!Ég hlakka svo til að hitta hann í skólanum á morgunn.
Fimtudagur 24. januar
Klukkan er tvö og ég var að koma heim.Skólinn í dag var æðislegur (utan við það að það var skólasund).Aron spurði hvort ég vildi byrja með sér og audda sagði ég já.Ég Ella,Aron og Hjörtur ákváðum að fara á skíði klukkan þrjú í dag.En allt breitist það.En dagurinn í dag er ekki búinn að vera frábær í rauninni bara hræðilegur.
Ring síminn er að hringja mamma svarar.Eftir pínu stund kemur hún upp til mín með tárin í augunum og segir að þetta hafi verið spítalinn.Og segir að það hafi verið keyrt á Örn litla bróðir minn og hann sé á spítalanum.Mamma segir að hann sé mikið slasaður og sé að fara í aðgerð núna.Ég flýti mér í úlpuna mína og við förum út bíl.Mamma segir ekkert á leiðinni en hringjir svo í Kiddi og segir honum þetta .Kiddi segist hitta okkur upp á spítala.Hann er nebbla pabbi Arnas þó að minn pabbi hafi farið fyrir löngu.
Hjúkkan segir að hann sé að fara í aðgerðina og við verðum að bíða.Úff biðin er erfið .Kiddi kemur og faðmar mömmu að sér ,tárin leka niður kinnarnar á mömmu.
Klukkutími,einn og hálfur klukku tími,tveir tímar.
Læknir kemur hann biður okkur að setjast og segir að Örn hafi hlotið alvarlega skaða og læknunum hafi ekki tekist að bjarga honum.Hann er dáinn. Mér sortnar fyrir augum .Hann er dáinn örn er dáinn,eina systkinið mitt.Ég heyri aðeins pínu í mömmu og Kidda ,ég sé allt í móðu,mamma og Kiddi eru bæði grátandi en ég get ekki hugsað skírt.
Afhverju þurfti hann að deyja ?
Afhverju ekki einhver annar?